Segir pólitík hafa ráðið úrslitum um brotthvarf Alcoa 18. október 2011 12:53 Gunnlaugur Stefánsson forseti bæjarstjórnar Norðurþings Það er pólítísk niðurstaða sem veldur því að Alcoa hættir við álver á Húsavík, að mati forseta bæjarstjórnar Norðurþings, sem segir þetta afleiðingu af stefnu núverandi ríkisstjórnar. Tilkynning Alcoa síðdegis í gær kom raunar fæstum á óvart sem fylgst hafa með framvindu málsins. Gunnlaugur Stefánsson, forseti bæjarstjórnar Norðurþings, telur að hér hafi stefnubreyting, sem varð með valdatöku ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, ráðið úrslitum. ,,Það er ekkert launungarmál. Í okkar huga hefur orðið mikil breyting á stefnu ríkisstjórnar og Landsvirkjunar í þessum málum. Ég held að þetta sé afleiðing af þeirri stefnubreytingu, númer eitt," segir Gunnlaugur. Spurður hvort þessi ákvörðun sé þá ekki á viðskiptalegum forsendum heldur pólitísk niðurstaða svarar Gunnlaugur að menn hafi fyrir þremur árum haft góðar væntingar um að þarna væri næg orka. "Já. Ég lít svo á að þetta sé mjög pólitísk niðurstaða," svarar Gunnlaugur. Hann segir Þingeyinga þó ekki ætla að gefast upp og kveðst fullyrða að það sé stefna Þingeyinga allra að nýta orkuna til að skapa 800-1.000 störf á næstu árum og áratugum í héraðinu. Hann kveðst vilja leyfa sér að vera bjartsýnn í þeim efnum og bindur vonir við samstarf sem sé að hefjast við þýska fyrirtækið PCC um uppbyggingu kísilverksmiðju. Einnig vonist hann til að viðræður Landsvirkjunar við aðra aðila leiði til uppbyggingar. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Það er pólítísk niðurstaða sem veldur því að Alcoa hættir við álver á Húsavík, að mati forseta bæjarstjórnar Norðurþings, sem segir þetta afleiðingu af stefnu núverandi ríkisstjórnar. Tilkynning Alcoa síðdegis í gær kom raunar fæstum á óvart sem fylgst hafa með framvindu málsins. Gunnlaugur Stefánsson, forseti bæjarstjórnar Norðurþings, telur að hér hafi stefnubreyting, sem varð með valdatöku ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, ráðið úrslitum. ,,Það er ekkert launungarmál. Í okkar huga hefur orðið mikil breyting á stefnu ríkisstjórnar og Landsvirkjunar í þessum málum. Ég held að þetta sé afleiðing af þeirri stefnubreytingu, númer eitt," segir Gunnlaugur. Spurður hvort þessi ákvörðun sé þá ekki á viðskiptalegum forsendum heldur pólitísk niðurstaða svarar Gunnlaugur að menn hafi fyrir þremur árum haft góðar væntingar um að þarna væri næg orka. "Já. Ég lít svo á að þetta sé mjög pólitísk niðurstaða," svarar Gunnlaugur. Hann segir Þingeyinga þó ekki ætla að gefast upp og kveðst fullyrða að það sé stefna Þingeyinga allra að nýta orkuna til að skapa 800-1.000 störf á næstu árum og áratugum í héraðinu. Hann kveðst vilja leyfa sér að vera bjartsýnn í þeim efnum og bindur vonir við samstarf sem sé að hefjast við þýska fyrirtækið PCC um uppbyggingu kísilverksmiðju. Einnig vonist hann til að viðræður Landsvirkjunar við aðra aðila leiði til uppbyggingar.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira