Viðskipti innlent

Uppsafnaður höfuðstóll lýsir ekki rekstri skólans árið 2010

Þorvaldur T. Jónsson, rekstrarstjóri Landbúnaðarskóla Íslands, segir að halli á rekstri skólans á síðasta ári hafi verið rúmar 11 milljónir eða 1% af veltu. Tölur úr ríkisreikningi sem vitnað var til í fréttum Stöðvar 2 og Vísis á föstudag sýni uppsafnaðan höfuðstól liðinna ára og áratuga og lýsi því ekki rekstri stofnunarinnar árið 2010. Fram kom í fréttinni að Landsbúnaðarskólinn hafi keyrt meira en helming fram úr fjárlögum.


Tengdar fréttir

Landbúnaðarháskólinn keyrði fram úr fjárlögum

Landbúnaðarháskóli Íslands keyrði meira en helming fram úr fjárlögum. Þrátt fyrir að flestar ríkisstofnanir hafi haldið sig innan fjárlaga kostuðu margar þeirra ríkið mun meira en lagt var upp með á síðasta ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×