Erpur dæmir norræna rapparakeppni 20. júlí 2011 12:15 Mynd/Pjetur „Keppnin er fyrst og fremst hugsuð fyrir ungt fólk sem er að reyna að koma sér á framfæri," segir rapparinn Erpur Eyvindarson. Erpur situr í dómnefnd norrænu rappkeppninnar Rap It Up. Keppnin er opin öllum ungum röppurum á Norðurlöndum á aldrinum 14 til 22 ára, en eina skilyrðið er að þeir rappi á norrænni tungu. Rap It Up hófst hinn 11. maí og geta þátttakendur sent inn sitt framlag til 14. ágúst. Keppendur hlaða upp einföldum myndböndum á vefsíðuna www.rapitup.org, og sérstakur vinnuhópur sér síðan um að velja átta bestu framlögin. Dómnefndin, með Erp innanborðs, sér svo um að skera úr um sigurvegara á úrslitakvöldi í Stokkhólmi hinn 30. september og fær sigurvegarinn 1.000 evrur að launum og tækifæri til að taka upp í fyrsta flokks hljóðveri í Stokkhólmi. „Ég veit um fullt af liði hér á Íslandi sem ætlar að taka þátt,“ segir Erpur, sem oft er beðinn um að dæma í söng- og tónlistarkeppnum hérlendis. Hann er því fljótur að koma auga á þá sem hafa hæfileika. „Ég heyri það mjög snemma ef það er eitthvað varið í liðið. Jafnvel þó að listamaðurinn sé ekki fullmótaður, þá sér maður alveg ef það eru einhverjir hæfileikar þarna.“ Dómnefnd keppninnar er skipuð einvalaliði norrænna hipphoppara og ber Erpur þeim vel söguna. „Salazar Brothers eru goðsagnakenndasta rapphljómsveit Svía. Ég er búinn að fylgjast með þeim síðan ég var ellefu ára gamall. Joddski frá Noregi er mjög þekktur og Per Vers frá Danmörku er algjört "legend",“ segir Erpur, en fleiri norrænir rapparar sitja einnig í dómnefnd. Áhugasamir geta kynnt sér reglur keppninnar og fengið frekari upplýsingar á vefsíðunni www.rapitup.org. kristjana@frettabladid.is Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira
„Keppnin er fyrst og fremst hugsuð fyrir ungt fólk sem er að reyna að koma sér á framfæri," segir rapparinn Erpur Eyvindarson. Erpur situr í dómnefnd norrænu rappkeppninnar Rap It Up. Keppnin er opin öllum ungum röppurum á Norðurlöndum á aldrinum 14 til 22 ára, en eina skilyrðið er að þeir rappi á norrænni tungu. Rap It Up hófst hinn 11. maí og geta þátttakendur sent inn sitt framlag til 14. ágúst. Keppendur hlaða upp einföldum myndböndum á vefsíðuna www.rapitup.org, og sérstakur vinnuhópur sér síðan um að velja átta bestu framlögin. Dómnefndin, með Erp innanborðs, sér svo um að skera úr um sigurvegara á úrslitakvöldi í Stokkhólmi hinn 30. september og fær sigurvegarinn 1.000 evrur að launum og tækifæri til að taka upp í fyrsta flokks hljóðveri í Stokkhólmi. „Ég veit um fullt af liði hér á Íslandi sem ætlar að taka þátt,“ segir Erpur, sem oft er beðinn um að dæma í söng- og tónlistarkeppnum hérlendis. Hann er því fljótur að koma auga á þá sem hafa hæfileika. „Ég heyri það mjög snemma ef það er eitthvað varið í liðið. Jafnvel þó að listamaðurinn sé ekki fullmótaður, þá sér maður alveg ef það eru einhverjir hæfileikar þarna.“ Dómnefnd keppninnar er skipuð einvalaliði norrænna hipphoppara og ber Erpur þeim vel söguna. „Salazar Brothers eru goðsagnakenndasta rapphljómsveit Svía. Ég er búinn að fylgjast með þeim síðan ég var ellefu ára gamall. Joddski frá Noregi er mjög þekktur og Per Vers frá Danmörku er algjört "legend",“ segir Erpur, en fleiri norrænir rapparar sitja einnig í dómnefnd. Áhugasamir geta kynnt sér reglur keppninnar og fengið frekari upplýsingar á vefsíðunni www.rapitup.org. kristjana@frettabladid.is
Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Sjá meira