Jónsi kallaði konur hórur á Bestu hátíðinni SB skrifar 9. júlí 2011 16:34 Jón Jósep Snæbjörnsson, oft kallaður Jónsi í Svörtum fötum, vakti hneykslan á Bestu útihátíðinni þegar hann ávarpaði gesti á hátíðinni: „Herrar mínir og hórur". Talskona Nei - hópsins, sem berst gegn kynbundnu ofbeldi, segir hegðun Jónsa fyrir neðan allar hellur. „Þetta er úr takti við allt sem er í gangi á þessari hátíð og endurspeglar vanvirðingu við konur," segir Dagný Óskarsdóttir, talskona Nei hópsins, en hópurinn er sýnilegur á hátíðinni og berst gegn kynbundnu ofbeldi. Dagný vakti máls á hegðun Jónsa á Fésbókar-síðu sinni í gær. Hún lýsti því þegar Jónsi ávarpaði áhorfendur og bætti svo við: „Eru ekki allar hórurnar í stuði? Ég fer ekki úr að ofan fyrr en það kemur berbrjósta stelpa upp á svið." Skrif Dagnýjar hafa vakið mikla athygli og fjölmargir birt ummælin á Fésbókar-síðum sínum. „Mér skilst að hann hafi verið eitthvað sorrý eftir þetta,“ segir Dagný og bætir við: „Biggi í Maus, umboðsmaður Quarashi talaði við hann eftir tónleikana og sagði honum að svona ætti maður ekki að haga sér en Quarashi gáfu hluta launa sinna fyrir að spila á hátíðinni til Stígamóta. " Dagný segir það miður að Jónsi hafi varpað skugga á það góða starf sem verið er að vinna á hátíðinni. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Jón Jósep Snæbjörnsson, oft kallaður Jónsi í Svörtum fötum, vakti hneykslan á Bestu útihátíðinni þegar hann ávarpaði gesti á hátíðinni: „Herrar mínir og hórur". Talskona Nei - hópsins, sem berst gegn kynbundnu ofbeldi, segir hegðun Jónsa fyrir neðan allar hellur. „Þetta er úr takti við allt sem er í gangi á þessari hátíð og endurspeglar vanvirðingu við konur," segir Dagný Óskarsdóttir, talskona Nei hópsins, en hópurinn er sýnilegur á hátíðinni og berst gegn kynbundnu ofbeldi. Dagný vakti máls á hegðun Jónsa á Fésbókar-síðu sinni í gær. Hún lýsti því þegar Jónsi ávarpaði áhorfendur og bætti svo við: „Eru ekki allar hórurnar í stuði? Ég fer ekki úr að ofan fyrr en það kemur berbrjósta stelpa upp á svið." Skrif Dagnýjar hafa vakið mikla athygli og fjölmargir birt ummælin á Fésbókar-síðum sínum. „Mér skilst að hann hafi verið eitthvað sorrý eftir þetta,“ segir Dagný og bætir við: „Biggi í Maus, umboðsmaður Quarashi talaði við hann eftir tónleikana og sagði honum að svona ætti maður ekki að haga sér en Quarashi gáfu hluta launa sinna fyrir að spila á hátíðinni til Stígamóta. " Dagný segir það miður að Jónsi hafi varpað skugga á það góða starf sem verið er að vinna á hátíðinni.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent