Fyrirtæki Róberts sett upp með nánast sama hætti 20. maí 2011 19:01 Fulltrúar Róberts Wessman gagnrýna Björgólf Thor fyrir að vera með Actavis skráð í gegnum net aflandsfélaga. Alvogen, fyrirtækið sem Róbert stýrir, er sett upp með nánast nákvæmlega sama hætti. Í fréttum okkar á miðvikudag var haft eftir fulltrúum Róberts Wessman, sem stendur í málaferlum við tvö Novator-félög Björgólfs Thors Björgólfssonar, að Björgólfur Thor hefði komið verðmætustu eign sinni í Actavis í skjól, en eignarhaldið á Actavis er skráð á Tortóla í gegnum sex eignarhaldsfélög í Lúxemborg. Það er athyglisvert að sama fyrirkomulag virðist vera á skráningu samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen sem Róbert stýrir, en það er skráð í gegnum hvorki fleiri né færri en sjö félög, eins og sést á myndinni. Efst er Aztig Pharma Partners ehf. Svo kemur félagið Aztiq Partners A.B í Svíþjóð, því næst Aztiq Pharma Management í Lúxemborg, Aztiq Pharma Partners í Lúxemborg, Alvogen Aztiq Société Civile, þá Alvogen Lux Holdings og loks Alvogen. Árni Harðarson, forstjóri Salt félagi Róberts, sagði að ástæðan fyrir þessari uppsetningu væri fjöldi ólíkra alþjóðlegra fjárfesta sem ættu hluti í Alvogen. Í ákveðnum tilvikum væri um að ræða skattalegt hagræði fyrrir hluthafa fyrirtækisins að hafa eignarhaldið sett upp með þessum hætti. Alvogen er í grunninn lyfjafyrirtæki með yfir hundrað ára reynslu, en fyrirtækið er með mikla starfsemi í Bandaríkjunum og vinna fjögur hundruð starfsmenn hjá Alvogen þar. Róbert á í raun ekkert í Alvogen sjálfur, heldur er hann í fyrirsvari fyrir fjárfestingarsjóð í Lúxemborg sem á 40 prósenta hlut í félaginu. Haustið 2009 boðaði Róbert Wessman aukna uppbyggingu Alvogen á Íslandi en í dag vinna fimmtán starfsmenn hjá fyrirtækinu hér á landi í turninum hér fyrir aftan mig. Árni Harðarson sagði við fréttastofu að þessi áform væru á áætlun en stefnt yrði að því að byggja upp rannsóknarstofu og verksmiðju á Íslandi. Tengdar fréttir Segja BTB hafa komið Actavis í skjól í gegnum net aflandsfélaga Fulltrúar Róberts Wessman fullyrða að Björgólfur Thor hafi komið verðmætustu eign sinni, Actavis, í skjól í gegnum félag á Tortóla-eyju í gegnum flókið net aflandsfélaga. Róbert segir að einkatölvupóstur Björgólfs Thors sýni að áhyggjur hans af erfiðri fjárhagsstöðu fyrirtækja sem hann hefur höfðað mál gegn séu á rökum reistar. 18. maí 2011 18:30 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Fulltrúar Róberts Wessman gagnrýna Björgólf Thor fyrir að vera með Actavis skráð í gegnum net aflandsfélaga. Alvogen, fyrirtækið sem Róbert stýrir, er sett upp með nánast nákvæmlega sama hætti. Í fréttum okkar á miðvikudag var haft eftir fulltrúum Róberts Wessman, sem stendur í málaferlum við tvö Novator-félög Björgólfs Thors Björgólfssonar, að Björgólfur Thor hefði komið verðmætustu eign sinni í Actavis í skjól, en eignarhaldið á Actavis er skráð á Tortóla í gegnum sex eignarhaldsfélög í Lúxemborg. Það er athyglisvert að sama fyrirkomulag virðist vera á skráningu samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen sem Róbert stýrir, en það er skráð í gegnum hvorki fleiri né færri en sjö félög, eins og sést á myndinni. Efst er Aztig Pharma Partners ehf. Svo kemur félagið Aztiq Partners A.B í Svíþjóð, því næst Aztiq Pharma Management í Lúxemborg, Aztiq Pharma Partners í Lúxemborg, Alvogen Aztiq Société Civile, þá Alvogen Lux Holdings og loks Alvogen. Árni Harðarson, forstjóri Salt félagi Róberts, sagði að ástæðan fyrir þessari uppsetningu væri fjöldi ólíkra alþjóðlegra fjárfesta sem ættu hluti í Alvogen. Í ákveðnum tilvikum væri um að ræða skattalegt hagræði fyrrir hluthafa fyrirtækisins að hafa eignarhaldið sett upp með þessum hætti. Alvogen er í grunninn lyfjafyrirtæki með yfir hundrað ára reynslu, en fyrirtækið er með mikla starfsemi í Bandaríkjunum og vinna fjögur hundruð starfsmenn hjá Alvogen þar. Róbert á í raun ekkert í Alvogen sjálfur, heldur er hann í fyrirsvari fyrir fjárfestingarsjóð í Lúxemborg sem á 40 prósenta hlut í félaginu. Haustið 2009 boðaði Róbert Wessman aukna uppbyggingu Alvogen á Íslandi en í dag vinna fimmtán starfsmenn hjá fyrirtækinu hér á landi í turninum hér fyrir aftan mig. Árni Harðarson sagði við fréttastofu að þessi áform væru á áætlun en stefnt yrði að því að byggja upp rannsóknarstofu og verksmiðju á Íslandi.
Tengdar fréttir Segja BTB hafa komið Actavis í skjól í gegnum net aflandsfélaga Fulltrúar Róberts Wessman fullyrða að Björgólfur Thor hafi komið verðmætustu eign sinni, Actavis, í skjól í gegnum félag á Tortóla-eyju í gegnum flókið net aflandsfélaga. Róbert segir að einkatölvupóstur Björgólfs Thors sýni að áhyggjur hans af erfiðri fjárhagsstöðu fyrirtækja sem hann hefur höfðað mál gegn séu á rökum reistar. 18. maí 2011 18:30 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Segja BTB hafa komið Actavis í skjól í gegnum net aflandsfélaga Fulltrúar Róberts Wessman fullyrða að Björgólfur Thor hafi komið verðmætustu eign sinni, Actavis, í skjól í gegnum félag á Tortóla-eyju í gegnum flókið net aflandsfélaga. Róbert segir að einkatölvupóstur Björgólfs Thors sýni að áhyggjur hans af erfiðri fjárhagsstöðu fyrirtækja sem hann hefur höfðað mál gegn séu á rökum reistar. 18. maí 2011 18:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun