Makrílveiðar Friðrik J. Arngrímsson skrifar 21. nóvember 2011 06:00 Í grein um makrílveiðar í Fréttablaðinu þann 17. nóvember sl. skrifar Kristinn H. Gunnarsson m.a.: „Framkvæmdastjóri LÍÚ heldur því fram í grein í Fréttablaðinu að umtalsvert tap sé á veiðunum og þess vegna sé ekkert eftir til ríkisins.“ Þetta er ósatt. Í stuttri grein í Fréttablaðinu þann 4. nóvember sl. útskýrði ég með dæmi að óraunhæfar hugmyndir um 9 milljarða auðlindaskatt, eða 58 kr/kg, á makrílveiðar hefðu þýtt að mikið tap hefði orðið á makrílveiðum frystitogara síðasta sumar. Enginn grundvallarmunur er á veiðum, vinnslu og markaðssetningu á makríl og annarra fisktegunda. Við þurfum að hafa skipulag sem tryggir sjálfbærni og hagkvæmni veiðanna til þess að gera sem mest verðmæti með sem minnstum tilkostnaði. Til þess höfum við um áratuga skeið stuðst við aflahlutdeildarkerfið með góðum árangri. Með því skapast sú langtíma hugsun sem er nauðsynleg m.t.t. til góðrar umgengni við auðlindina og trausts rekstrargrundvallar sjávarútvegsfyrirtækja. Ríkið og sveitarfélög fá stærstan hluta þess aflaverðmætis sem sjávarútvegsfyrirtæki skapa þó að ekki komi til sérstakt gjald á veiðarnar. Raunar tel ég að ríkið fái meira í sinn hlut með þeim margfeldisáhrifum sem verða til með því að láta fjármunina vaxa og dafna hjá einstaklingum og fyrirtækjum í stað þess að taka hátt gjald af veiðunum með beinum hætti. Við Íslendingar eigum nú í baráttu við Noreg og ESB um hlut Íslands til veiða úr makrílstofninum. Krafa okkar byggir á því, að eftir að makríllinn jók göngur sínar í lögsögu okkar, héldu útvegsmenn skipum til makrílveiða og fjárfestu í tækjum og búnaði til veiða og vinnslu á makríl. Þannig var byggð upp veiðireynsla Íslands og einstakra útgerða. Flestir þeirra sem stunduðu makrílveiðar á síðustu vertíð höfðu af því góðan hagnað og makrílveiðarnar skiluðu íslensku þjóðarbúi miklum verðmætum. Við urðum ekki við vör við Kristin H. Gunnarsson, eða aðra þá sem nú vilja hirða arðinn af veiðunum, við að byggja upp hlut Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 20.12.2025 Halldór Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Í grein um makrílveiðar í Fréttablaðinu þann 17. nóvember sl. skrifar Kristinn H. Gunnarsson m.a.: „Framkvæmdastjóri LÍÚ heldur því fram í grein í Fréttablaðinu að umtalsvert tap sé á veiðunum og þess vegna sé ekkert eftir til ríkisins.“ Þetta er ósatt. Í stuttri grein í Fréttablaðinu þann 4. nóvember sl. útskýrði ég með dæmi að óraunhæfar hugmyndir um 9 milljarða auðlindaskatt, eða 58 kr/kg, á makrílveiðar hefðu þýtt að mikið tap hefði orðið á makrílveiðum frystitogara síðasta sumar. Enginn grundvallarmunur er á veiðum, vinnslu og markaðssetningu á makríl og annarra fisktegunda. Við þurfum að hafa skipulag sem tryggir sjálfbærni og hagkvæmni veiðanna til þess að gera sem mest verðmæti með sem minnstum tilkostnaði. Til þess höfum við um áratuga skeið stuðst við aflahlutdeildarkerfið með góðum árangri. Með því skapast sú langtíma hugsun sem er nauðsynleg m.t.t. til góðrar umgengni við auðlindina og trausts rekstrargrundvallar sjávarútvegsfyrirtækja. Ríkið og sveitarfélög fá stærstan hluta þess aflaverðmætis sem sjávarútvegsfyrirtæki skapa þó að ekki komi til sérstakt gjald á veiðarnar. Raunar tel ég að ríkið fái meira í sinn hlut með þeim margfeldisáhrifum sem verða til með því að láta fjármunina vaxa og dafna hjá einstaklingum og fyrirtækjum í stað þess að taka hátt gjald af veiðunum með beinum hætti. Við Íslendingar eigum nú í baráttu við Noreg og ESB um hlut Íslands til veiða úr makrílstofninum. Krafa okkar byggir á því, að eftir að makríllinn jók göngur sínar í lögsögu okkar, héldu útvegsmenn skipum til makrílveiða og fjárfestu í tækjum og búnaði til veiða og vinnslu á makríl. Þannig var byggð upp veiðireynsla Íslands og einstakra útgerða. Flestir þeirra sem stunduðu makrílveiðar á síðustu vertíð höfðu af því góðan hagnað og makrílveiðarnar skiluðu íslensku þjóðarbúi miklum verðmætum. Við urðum ekki við vör við Kristin H. Gunnarsson, eða aðra þá sem nú vilja hirða arðinn af veiðunum, við að byggja upp hlut Íslands.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar