Norska pressan spennt fyrir komu Jóhönnu 21. nóvember 2011 16:00 Flutningar söngkonunnar Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttir og kærasta hennar, Davíðs Sigurgeirssonar, til Noregs vekur athygli. Fréttablaðið/Stefán „Ég elska Noreg. Það er fallegt land, íbúarnir og landslagið gerir það að verkum að mér líður eins og heima hjá mér,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir í samtali við vefmiðil norska ríkissjónvarpsins, NRK. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er Jóhanna Guðrún að flytja til Noregs og sýna norskir fjölmiðlar komu hennar mikinn áhuga. Er það helst vegna þátttöku hennar í Eurovision árið 2009 þar sem hún var eini þátttakandinn sem veitti framlagi Noregs, Alexander Rybak, verðuga samkeppni og hefur lagið Is it True farið inn á vinsældalista og verið mikið spilað á útvarpstöðum þar í landi. Jóhanna Guðrún flytur út ásamt kærasta sínu, Davíð Sigurgeirssyni, og hundi þeirra en hún segir við NRK að hún sé að leita að hentugri íbúð á Óslóarsvæðinu. Ástæðan fyrir flutningnum er að Jóhanna Guðrún vill láta reyna á tónlistardrauminn í Skandinavíu. „Mér þykir vænt um Ísland en stóri draumurinn er að slá í gegn úti. Noregur varð fyrir valinu þar sem ég hef fengið góðar móttökur þar hingað til.“ Jóhanna Guðrún segist vera byrjuð að læra norskuna og að þau reyni að hafa alltaf norskan texta þegar þau horfa á kvikmyndir. „Það er fyndið. Norskan er ekki svo ólík íslensku. Við tölum gömlu útgáfuna af ykkar tungumáli og mörg orð eru eins.“ Jóhanna Guðrún ætlar að gefa út nýja plötu á næsta ári og segist alveg geta hugsað sér að taka þátt i Eurovision á ný, meira að segja fyrir hönd Noregs. „Já, af hverju ekki? Með rétta laginu og tímasetningunni getur það vel verið. Það væri mikill heiður fyrir mig ef Norðmenn vildu að ég syngi fyrir þeirra hönd.“ -áp Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
„Ég elska Noreg. Það er fallegt land, íbúarnir og landslagið gerir það að verkum að mér líður eins og heima hjá mér,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir í samtali við vefmiðil norska ríkissjónvarpsins, NRK. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er Jóhanna Guðrún að flytja til Noregs og sýna norskir fjölmiðlar komu hennar mikinn áhuga. Er það helst vegna þátttöku hennar í Eurovision árið 2009 þar sem hún var eini þátttakandinn sem veitti framlagi Noregs, Alexander Rybak, verðuga samkeppni og hefur lagið Is it True farið inn á vinsældalista og verið mikið spilað á útvarpstöðum þar í landi. Jóhanna Guðrún flytur út ásamt kærasta sínu, Davíð Sigurgeirssyni, og hundi þeirra en hún segir við NRK að hún sé að leita að hentugri íbúð á Óslóarsvæðinu. Ástæðan fyrir flutningnum er að Jóhanna Guðrún vill láta reyna á tónlistardrauminn í Skandinavíu. „Mér þykir vænt um Ísland en stóri draumurinn er að slá í gegn úti. Noregur varð fyrir valinu þar sem ég hef fengið góðar móttökur þar hingað til.“ Jóhanna Guðrún segist vera byrjuð að læra norskuna og að þau reyni að hafa alltaf norskan texta þegar þau horfa á kvikmyndir. „Það er fyndið. Norskan er ekki svo ólík íslensku. Við tölum gömlu útgáfuna af ykkar tungumáli og mörg orð eru eins.“ Jóhanna Guðrún ætlar að gefa út nýja plötu á næsta ári og segist alveg geta hugsað sér að taka þátt i Eurovision á ný, meira að segja fyrir hönd Noregs. „Já, af hverju ekki? Með rétta laginu og tímasetningunni getur það vel verið. Það væri mikill heiður fyrir mig ef Norðmenn vildu að ég syngi fyrir þeirra hönd.“ -áp
Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira