Lífið

Þessi bumba er sko ekkert blöff

Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum í Roberto Cavalli kjól þegar hún kynnti nýja DVD diskinn sinn Beyonce: Live at Roseland þar sem hún rifjar upp eigin feril frá upphafi.

Eins og sjá má á myndunum er Beyonce greinilega með barni en óléttan hennar hefur hugsanlega verið eitt umtalaðasta viðfangsefni slúðurmiðla undanfarnar vikur.

Því hefur verið haldið fram að
staðgöngumóðir tæki að sér að ganga með barnið til að hlífa líkama Beyonce en söngkonan hefur ávallt harðneitað því.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.