Óvíst hvaða skatt á að greiða af ofurtekjunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. mars 2011 16:00 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að ekki hafi verið tekin afstaða um það hvort um sé að ræða verktakagreiðslur eða laun. Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið afstöðu til þess ennþá hvernig standa skuli skil á skattgreiðslum af tekjum nefndamanna í skilanefndum og slitastjórnum bankanna. Nefndamenn í skilanefndum og slitastjórnum bankanna fengu greiddar tugmilljónatekjur á síðasta ári. Kjörin eru langt umfram það sem meðallaunamenn fá. Ekkert liggur þó fyriir um hvort reikna eigi tekjurnar sem verktakagreiðslur eða laun. „Að minnsta kosti ekki á þessu stigi, þá verður ekkert gefið upp um það opinberlega hvort svo sé," segir Skúli Eggert í samtali við Vísi. Aðspurður hvort embættið sé að skoða þessi máli segist Skúli ekkert vilja tjá sig um það. Engu að síður er tilfellið svo að nefndarnenn í skilanefndum Kaupþings, gamla Landsbankans og Glitnis fá greidd verktakalaun, en eru ekki launþegar hjá nefndunum. Þetta hefur töluverð áhrif á það hvernig tekjurnar eru skattlagðar. Til að mynda greiða nefndarmennirnir ekki útvar af verktakagreiðslunum, en greiða hins vegar virðisaukaskatt af þeirri upphæð. Þá greiða þeir ekki tekjuskatt einstaklinga af heildarsummunni heldur fjármagnstekjuskatt, eða tekjuskatt fyrirtækja, eftir því hvaða rekstrarform er á félaginu sem tekjurnar eru greiddar inn í. Ríkisskattstjóri segir að viðmiðunarreglur embættisins geri ráð fyrir að þeir sem sitji í skilnefndum eða slitastjórnum beri að reikna sér tiltekna fjárhæð í laun sem sé 1500 þúsund á mánuði. „Mismunurinn er svo skattlagður sem rekstrarhagnaður," segir Skúli Eggert Þórðarson. Tengdar fréttir Landsbankamenn líka með milljónir í tekjur Tekjur nefndamanna í skilanefnd og slitastjórn Landsbankans námu á síðasta ári alls 386 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi gamla Landsbankans sem birtur var í byrjun mars. 15. mars 2011 14:38 Meðalárslaun um 70 milljónir Skilanefnd og slitastjórn Glitnis þáðu 348 milljónir króna í laun á síðasta ári, samkvæmt ársuppgjöri Glitnis sem birtur var í morgun. 14. mars 2011 14:39 Árni Páll: Enginn ber í raun ábyrgð á starfi skilanefndanna Slitastjórn og skilanefnd Glitnis voru með að meðaltali um 6 milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi Glitnis. Viðskiptaráðherra segir frumvarp um eftirlit með skilastjórn og skilanefnd sé í undirbúningi. 14. mars 2011 19:30 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið afstöðu til þess ennþá hvernig standa skuli skil á skattgreiðslum af tekjum nefndamanna í skilanefndum og slitastjórnum bankanna. Nefndamenn í skilanefndum og slitastjórnum bankanna fengu greiddar tugmilljónatekjur á síðasta ári. Kjörin eru langt umfram það sem meðallaunamenn fá. Ekkert liggur þó fyriir um hvort reikna eigi tekjurnar sem verktakagreiðslur eða laun. „Að minnsta kosti ekki á þessu stigi, þá verður ekkert gefið upp um það opinberlega hvort svo sé," segir Skúli Eggert í samtali við Vísi. Aðspurður hvort embættið sé að skoða þessi máli segist Skúli ekkert vilja tjá sig um það. Engu að síður er tilfellið svo að nefndarnenn í skilanefndum Kaupþings, gamla Landsbankans og Glitnis fá greidd verktakalaun, en eru ekki launþegar hjá nefndunum. Þetta hefur töluverð áhrif á það hvernig tekjurnar eru skattlagðar. Til að mynda greiða nefndarmennirnir ekki útvar af verktakagreiðslunum, en greiða hins vegar virðisaukaskatt af þeirri upphæð. Þá greiða þeir ekki tekjuskatt einstaklinga af heildarsummunni heldur fjármagnstekjuskatt, eða tekjuskatt fyrirtækja, eftir því hvaða rekstrarform er á félaginu sem tekjurnar eru greiddar inn í. Ríkisskattstjóri segir að viðmiðunarreglur embættisins geri ráð fyrir að þeir sem sitji í skilnefndum eða slitastjórnum beri að reikna sér tiltekna fjárhæð í laun sem sé 1500 þúsund á mánuði. „Mismunurinn er svo skattlagður sem rekstrarhagnaður," segir Skúli Eggert Þórðarson.
Tengdar fréttir Landsbankamenn líka með milljónir í tekjur Tekjur nefndamanna í skilanefnd og slitastjórn Landsbankans námu á síðasta ári alls 386 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi gamla Landsbankans sem birtur var í byrjun mars. 15. mars 2011 14:38 Meðalárslaun um 70 milljónir Skilanefnd og slitastjórn Glitnis þáðu 348 milljónir króna í laun á síðasta ári, samkvæmt ársuppgjöri Glitnis sem birtur var í morgun. 14. mars 2011 14:39 Árni Páll: Enginn ber í raun ábyrgð á starfi skilanefndanna Slitastjórn og skilanefnd Glitnis voru með að meðaltali um 6 milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi Glitnis. Viðskiptaráðherra segir frumvarp um eftirlit með skilastjórn og skilanefnd sé í undirbúningi. 14. mars 2011 19:30 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Landsbankamenn líka með milljónir í tekjur Tekjur nefndamanna í skilanefnd og slitastjórn Landsbankans námu á síðasta ári alls 386 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi gamla Landsbankans sem birtur var í byrjun mars. 15. mars 2011 14:38
Meðalárslaun um 70 milljónir Skilanefnd og slitastjórn Glitnis þáðu 348 milljónir króna í laun á síðasta ári, samkvæmt ársuppgjöri Glitnis sem birtur var í morgun. 14. mars 2011 14:39
Árni Páll: Enginn ber í raun ábyrgð á starfi skilanefndanna Slitastjórn og skilanefnd Glitnis voru með að meðaltali um 6 milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi Glitnis. Viðskiptaráðherra segir frumvarp um eftirlit með skilastjórn og skilanefnd sé í undirbúningi. 14. mars 2011 19:30