230 börnum bjargað frá níðingum í aðgerð Europol 16. mars 2011 15:28 Lögregluyfirvöld í þrettán löndum með fulltingi Europol, hafa handtekið 184 grunaða barnaníðinga og bjargað um 230 börnum, í einni stærstu lögregluaðgerð af þessu tagi í heiminum. Europol greindi frá málinu í dag. Björgunaraðgerðin „Operation rescue" hefur staðið yfir í hálft annað ár og hefur rannsóknin náð til þrettán landa, þar á meðal Íslands. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag hefur verið gefin út ákæra á hendur íslenskum manni um þrítugt eftir að myndskeið fundust á tölvu hans þar sem börn voru beitt kynferðislegu ofbeldi. Hér að ofan má sjá myndband þar sem breska lögreglan handtekur einn barnaníðinganna á heimili hans. Önnur lönd þar sem menn hafa verið handteknir vegna tengsla við barnaklámhring eru Ástralía, Belgía, Kanada, Grikkland, Ítalía, Holland, Nýja Sjáland, Pólland, Rúmenía, Spánn, Bretland og Bandaríkin.Hittust á Boylover.net Mennirnir sem tengjast þessum alþjóðlega barnaklámhring höfðu samskipti í gegn um vefsíðuna Boylover.net þar sem ýtt var undir kynferðisleg samskipti fullorðinna manna og drengja. Vefsíðan var starfrækt frá Hollandi og þegar mest var voru þar sjötíu þúsund meðlimir skráðir. Vefsíðunni hefur nú verið lokað. Rannsóknin hefur beint sjónum lögreglu að tæplega 700 manns sem liggja undir grun um kynferðislega misnotkun á börnum víða um heim og bíður mörgum þeirra ákæra. Aðgerðinni er ekki lokið og standa vonir lögreglu til að enn fleiri börnum verði bjargað á næstu vikum. Rob Wainwright, yfirmaður hjá Europol, segist stoltur af framúrskarandi starfi sérfræðinga Europol sem hafa aðstoðað yfirvöld víða um heim til að ná þessum góða árangri. Hann segir það sérlega ánægjulegt að þessum mikla fjölda barna hafi verið bjargað. Tengdar fréttir Björgunaraðgerð Europol - Íslendingur í barnaklámhring Íslenskur karlmaður um þrítugt kemur við sögu í alþjóðlegri lögreglurannsókn sem Europol greindi frá í dag. Rannsóknin, sem gengur undir nafninu "Operation Rescue“ og á íslensku má kalla Björgunaraðgerð, teygir sig til fjölmargra landa, sneri að samskiptum aðila á spjallrás á Netinu. Þar voru til umfjöllunar myndir sem á mátti sjá börn misnotuð kynferðislega. Um 230 börnum var bjargað í aðgerðinni. Gefin hefur verið út ákæra á hendur manninum. 16. mars 2011 14:12 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Sjá meira
Lögregluyfirvöld í þrettán löndum með fulltingi Europol, hafa handtekið 184 grunaða barnaníðinga og bjargað um 230 börnum, í einni stærstu lögregluaðgerð af þessu tagi í heiminum. Europol greindi frá málinu í dag. Björgunaraðgerðin „Operation rescue" hefur staðið yfir í hálft annað ár og hefur rannsóknin náð til þrettán landa, þar á meðal Íslands. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag hefur verið gefin út ákæra á hendur íslenskum manni um þrítugt eftir að myndskeið fundust á tölvu hans þar sem börn voru beitt kynferðislegu ofbeldi. Hér að ofan má sjá myndband þar sem breska lögreglan handtekur einn barnaníðinganna á heimili hans. Önnur lönd þar sem menn hafa verið handteknir vegna tengsla við barnaklámhring eru Ástralía, Belgía, Kanada, Grikkland, Ítalía, Holland, Nýja Sjáland, Pólland, Rúmenía, Spánn, Bretland og Bandaríkin.Hittust á Boylover.net Mennirnir sem tengjast þessum alþjóðlega barnaklámhring höfðu samskipti í gegn um vefsíðuna Boylover.net þar sem ýtt var undir kynferðisleg samskipti fullorðinna manna og drengja. Vefsíðan var starfrækt frá Hollandi og þegar mest var voru þar sjötíu þúsund meðlimir skráðir. Vefsíðunni hefur nú verið lokað. Rannsóknin hefur beint sjónum lögreglu að tæplega 700 manns sem liggja undir grun um kynferðislega misnotkun á börnum víða um heim og bíður mörgum þeirra ákæra. Aðgerðinni er ekki lokið og standa vonir lögreglu til að enn fleiri börnum verði bjargað á næstu vikum. Rob Wainwright, yfirmaður hjá Europol, segist stoltur af framúrskarandi starfi sérfræðinga Europol sem hafa aðstoðað yfirvöld víða um heim til að ná þessum góða árangri. Hann segir það sérlega ánægjulegt að þessum mikla fjölda barna hafi verið bjargað.
Tengdar fréttir Björgunaraðgerð Europol - Íslendingur í barnaklámhring Íslenskur karlmaður um þrítugt kemur við sögu í alþjóðlegri lögreglurannsókn sem Europol greindi frá í dag. Rannsóknin, sem gengur undir nafninu "Operation Rescue“ og á íslensku má kalla Björgunaraðgerð, teygir sig til fjölmargra landa, sneri að samskiptum aðila á spjallrás á Netinu. Þar voru til umfjöllunar myndir sem á mátti sjá börn misnotuð kynferðislega. Um 230 börnum var bjargað í aðgerðinni. Gefin hefur verið út ákæra á hendur manninum. 16. mars 2011 14:12 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Sjá meira
Björgunaraðgerð Europol - Íslendingur í barnaklámhring Íslenskur karlmaður um þrítugt kemur við sögu í alþjóðlegri lögreglurannsókn sem Europol greindi frá í dag. Rannsóknin, sem gengur undir nafninu "Operation Rescue“ og á íslensku má kalla Björgunaraðgerð, teygir sig til fjölmargra landa, sneri að samskiptum aðila á spjallrás á Netinu. Þar voru til umfjöllunar myndir sem á mátti sjá börn misnotuð kynferðislega. Um 230 börnum var bjargað í aðgerðinni. Gefin hefur verið út ákæra á hendur manninum. 16. mars 2011 14:12