70 Breiðavíkurbörn fá að vita um upphæð sanngirnisbóta á morgun Valur Grettisson skrifar 16. mars 2011 21:30 Breiðavíkurdrengir máttu þola ofbeldi og vítisvist sem börn. Mennirnir, sem dvöldu á vistheimilinu Breiðavík, eiga von á sáttatilboði frá sýslumanninum á Siglufirði á morgun. Breiðavíkursamtökin, sem heita Samtök vistheimilabarna í dag, hafa boðað til fundar á föstudaginn þar sem farið verður yfir bréfið. Í því verður hverjum og einum tilkynnt hversu háar bætur þeir fá frá ríkinu eftir að hafa þolað vítisvist á Breiðavík um miðja síðustu öld. Alls munu 70 bréf, eða sáttatilboð eins og þau eru kölluð, verða send út. Samkvæmt heimildum Vísis þá er matinu skipt upp í punkta. Alls geta vistmennirnir fengið 100 punkta en hver punktur er metinn á sextíu þúsund krónur. Þannig hæstu mögulegu bæturnar verða sex milljónir. Hver punktur táknar í raun ofbeldi sem viðkomandi hefur orðið fyrir. Bréfið átti fyrst að fara út í febrúar en seinkaði. Matið byggir á framburði vistmannanna fyrir Spanó-nefndinni svokölluðu, fyrir nokkrum árum síðan, og er nefnd í höfuðið á formanni nefndarinnar, Róberti Spanó. Vísir ræddi við nokkra vistmenn sem vildu ekki láta nöfn sín getið. Einn sagði kurr í félagsmönnum samtakanna vegna málsins. Annar þeirra, sem hafði rætt við sýslumann á Siglufirði, sagði ólíklegt að nokkur vistmanna myndi fá fullar bætur, það er að segja sex milljónir, eftir að hafa dvalið á Breiðavík. Vistmennirnir fyrrverandi mega búast við bréfinu á morgun. Bæturnar verða svo greiddar út þann 1. apríl. Þó geta vistmenn hafnað boðinu og leitað réttar síns séu þeir ósáttir. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Mennirnir, sem dvöldu á vistheimilinu Breiðavík, eiga von á sáttatilboði frá sýslumanninum á Siglufirði á morgun. Breiðavíkursamtökin, sem heita Samtök vistheimilabarna í dag, hafa boðað til fundar á föstudaginn þar sem farið verður yfir bréfið. Í því verður hverjum og einum tilkynnt hversu háar bætur þeir fá frá ríkinu eftir að hafa þolað vítisvist á Breiðavík um miðja síðustu öld. Alls munu 70 bréf, eða sáttatilboð eins og þau eru kölluð, verða send út. Samkvæmt heimildum Vísis þá er matinu skipt upp í punkta. Alls geta vistmennirnir fengið 100 punkta en hver punktur er metinn á sextíu þúsund krónur. Þannig hæstu mögulegu bæturnar verða sex milljónir. Hver punktur táknar í raun ofbeldi sem viðkomandi hefur orðið fyrir. Bréfið átti fyrst að fara út í febrúar en seinkaði. Matið byggir á framburði vistmannanna fyrir Spanó-nefndinni svokölluðu, fyrir nokkrum árum síðan, og er nefnd í höfuðið á formanni nefndarinnar, Róberti Spanó. Vísir ræddi við nokkra vistmenn sem vildu ekki láta nöfn sín getið. Einn sagði kurr í félagsmönnum samtakanna vegna málsins. Annar þeirra, sem hafði rætt við sýslumann á Siglufirði, sagði ólíklegt að nokkur vistmanna myndi fá fullar bætur, það er að segja sex milljónir, eftir að hafa dvalið á Breiðavík. Vistmennirnir fyrrverandi mega búast við bréfinu á morgun. Bæturnar verða svo greiddar út þann 1. apríl. Þó geta vistmenn hafnað boðinu og leitað réttar síns séu þeir ósáttir.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira