Lögreglan verndi fólk gegn glæpaklíkum Heimir Már Pétursson skrifar 8. mars 2011 19:48 Innanríkisráðherra skorar á fólk sem hefur verið ógnað af glæpaklíkum að gefa sig fram við lögreglu, sem veiti fólki í slíkri stöðu vernd. Innanríkisráðherra boðaði fyrir helgi framlagningu frumvarps sem gefa mun lögreglu sérstakar rannsóknarheimildir vegna skipulegrar glæpastarfsemi og ríkisstjórnin hefur samþykkt viðbótarframlag til lögreglu upp á 47 milljónir vegna þessa. Vítisenglarnir hér á landi, áður Fáfner, fékk aðild að alþjóðasamtökum Vítisengla um helgina. Ráðherra segir að bakgrunnur félaga í þessum hópi verði skoður og fylgst betur með starfsemi hans. Ögmundur segir að vel hafi verið fylgst með fréttamannafundi hans og lögreglunnar fyrir helgi í Noregi, en nokkrum Íslendingum var snúið við á flugvellinum í Osló fyrir helgi. Mikilvægt sé að nú ætli yfirvöld að snúa vörn upp í sókn. Ráðherra segist hafa vitneskju um að fólki hafi verið hótað og það þvingað til að greiða glæpagengjum verndarfé. Viltu skora á fólk sem kann að hafa orðið fyrir svona ógnunum að hafa samband við lögregluyfirvöld, og ef fólk gerir það, fær það þá vernd frá lögreglu? „Ég vil tvímælalaust skora á fólk að gera það. Það þarf að opna þetta kýli allt saman, þeir sem eru beittir ofbeldi þeir eiga að láta af því vita og þá er það líka mikilvægt að það þarf að veita fólki vernd. Og það hefur verið gert í tilteknum málum," segir Ögmundur. Og lögreglan hefur bolmagn til þess? „Hún þarf að fara bolmagn til þess," segir Ögmundur að lokum. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Innanríkisráðherra skorar á fólk sem hefur verið ógnað af glæpaklíkum að gefa sig fram við lögreglu, sem veiti fólki í slíkri stöðu vernd. Innanríkisráðherra boðaði fyrir helgi framlagningu frumvarps sem gefa mun lögreglu sérstakar rannsóknarheimildir vegna skipulegrar glæpastarfsemi og ríkisstjórnin hefur samþykkt viðbótarframlag til lögreglu upp á 47 milljónir vegna þessa. Vítisenglarnir hér á landi, áður Fáfner, fékk aðild að alþjóðasamtökum Vítisengla um helgina. Ráðherra segir að bakgrunnur félaga í þessum hópi verði skoður og fylgst betur með starfsemi hans. Ögmundur segir að vel hafi verið fylgst með fréttamannafundi hans og lögreglunnar fyrir helgi í Noregi, en nokkrum Íslendingum var snúið við á flugvellinum í Osló fyrir helgi. Mikilvægt sé að nú ætli yfirvöld að snúa vörn upp í sókn. Ráðherra segist hafa vitneskju um að fólki hafi verið hótað og það þvingað til að greiða glæpagengjum verndarfé. Viltu skora á fólk sem kann að hafa orðið fyrir svona ógnunum að hafa samband við lögregluyfirvöld, og ef fólk gerir það, fær það þá vernd frá lögreglu? „Ég vil tvímælalaust skora á fólk að gera það. Það þarf að opna þetta kýli allt saman, þeir sem eru beittir ofbeldi þeir eiga að láta af því vita og þá er það líka mikilvægt að það þarf að veita fólki vernd. Og það hefur verið gert í tilteknum málum," segir Ögmundur. Og lögreglan hefur bolmagn til þess? „Hún þarf að fara bolmagn til þess," segir Ögmundur að lokum.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira