Bæjarstjóri boðar hertar aðgerðir gegn einelti SB skrifar 9. mars 2011 19:01 Alda Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir að færustu sérfræðingar verði kallaðir saman til að berjast gegn einelti í bænum. Hún segir umræðuna um einelti til góðs. „Ég vona að þessi umræða verði okkur til góðs og að fyrir okkur í Hveragerði muni hún fleyta okkur áfram. Hingað til hefur fjölskyldufólk sótt í að búa hjá okkur, ein ástæðan er þessi þorpstilfinning sem fólk finnur fyrir í bænum og við viljum viðhalda því. Ef þessi umræða verður til þess að við getum gert bæinn enn betri er það þess virði," segir Aldís. Fjöldi fólks hefur stigið fram á síðustu dögum og lýst reynslu sinni af einelti í Hveragerði. Móðir lýsti því í Íslandi í dag í gærkvöldi að ellefu ára drengur hennar hefði ekki þorað í skólann í mánuð vegna stríðni. Þá hafa tveir ungir menn opnað feisbúkk síðu fyrir þá sem hafa orðið fyrir einelti. Síðan hét upprunalega Eineltisþolendur í Grunnskólanum í Hveragerði en nafninu hefur nú verið breytt í Eineltisþolendur í Grunnskólum á Íslandi. „Við viljum hefja umræðuna upp á nýtt plan. Þetta tengist ekki bara Hveragerði heldur öllu landinu. Einelti er vandamál sem þarf að útrýma," segir Davíð Michelsen, einn stofnanda síðuna. Hann hvetur fólk til að stíga fram og segja sögu sína. Sjálfur varð hann fyrir einelti og segir stofnun síðunnar hjálpa sér í þeirri baráttu. „Það hjálpar manni að sjá að maður er ekki einn," segir hann. Aldís Hafsteinsdóttir fundaði í morgun með skólastjóra Grunnskólans í Hveragerði. Þar var ákveðið að stofna einskonar viðbragðsteymi vegna þeirrar umræðu sem hefur verið í gangi í bænum. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Sjá meira
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir að færustu sérfræðingar verði kallaðir saman til að berjast gegn einelti í bænum. Hún segir umræðuna um einelti til góðs. „Ég vona að þessi umræða verði okkur til góðs og að fyrir okkur í Hveragerði muni hún fleyta okkur áfram. Hingað til hefur fjölskyldufólk sótt í að búa hjá okkur, ein ástæðan er þessi þorpstilfinning sem fólk finnur fyrir í bænum og við viljum viðhalda því. Ef þessi umræða verður til þess að við getum gert bæinn enn betri er það þess virði," segir Aldís. Fjöldi fólks hefur stigið fram á síðustu dögum og lýst reynslu sinni af einelti í Hveragerði. Móðir lýsti því í Íslandi í dag í gærkvöldi að ellefu ára drengur hennar hefði ekki þorað í skólann í mánuð vegna stríðni. Þá hafa tveir ungir menn opnað feisbúkk síðu fyrir þá sem hafa orðið fyrir einelti. Síðan hét upprunalega Eineltisþolendur í Grunnskólanum í Hveragerði en nafninu hefur nú verið breytt í Eineltisþolendur í Grunnskólum á Íslandi. „Við viljum hefja umræðuna upp á nýtt plan. Þetta tengist ekki bara Hveragerði heldur öllu landinu. Einelti er vandamál sem þarf að útrýma," segir Davíð Michelsen, einn stofnanda síðuna. Hann hvetur fólk til að stíga fram og segja sögu sína. Sjálfur varð hann fyrir einelti og segir stofnun síðunnar hjálpa sér í þeirri baráttu. „Það hjálpar manni að sjá að maður er ekki einn," segir hann. Aldís Hafsteinsdóttir fundaði í morgun með skólastjóra Grunnskólans í Hveragerði. Þar var ákveðið að stofna einskonar viðbragðsteymi vegna þeirrar umræðu sem hefur verið í gangi í bænum.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Sjá meira