Sprengiefni fjarlægt af Goðafossi í dag SB skrifar 20. febrúar 2011 09:50 Goðafoss á strandstað. Mynd/ afp. Gámar fullir af sprengiefni verða fjarlægðir úr Goðafossi í dag. Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, sagði í samtali við fréttastofu að sprengiefnið hefði forgang þegar byrjað væri að afferma skipið. Kalt er í veðri í Noregi í dag og hefur það sín áhrif á björgunaraðgerðirnar í Oslóarfirði þar sem Goðafoss strandaði á fimmtudaginn. Um 20 stiga frost er á svæðinu og verður því olían seigfljótandi auk þess sem gæta þarf sérstaklega að heilsu og öryggi þeirra starfsmanna sem sjá um hreinsun og björgun. Á vefsíðu norsku strandgæslunnar segir að forgangsatriði dagsins í dag sé að kortleggja olíulekann. Verða notaðar þyrlur og flugvélar í þeirri vinnu. Þá verður olía hreinsuð upp en myndir frá vettvangi sína fugla útataða í olíu. Staðfest hefur verið að gat kom á tvo olíutanka Goðafoss en nú er útlit fyrir að gat sé einnig á þeim þriðja. Mikill straumur og lélegt skyggni hefur gert köfurum erfitt um vik að athafna sig. Gylfi Sigfússon, forstjóri eimskips, bað norsku þjóðina afsökunar í gær á slysinu og sagði að fyrirtækið myndi gera allt sem í þess valdi stæði til að koma í veg fyrir frekara mengunarslys. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Gámar fullir af sprengiefni verða fjarlægðir úr Goðafossi í dag. Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, sagði í samtali við fréttastofu að sprengiefnið hefði forgang þegar byrjað væri að afferma skipið. Kalt er í veðri í Noregi í dag og hefur það sín áhrif á björgunaraðgerðirnar í Oslóarfirði þar sem Goðafoss strandaði á fimmtudaginn. Um 20 stiga frost er á svæðinu og verður því olían seigfljótandi auk þess sem gæta þarf sérstaklega að heilsu og öryggi þeirra starfsmanna sem sjá um hreinsun og björgun. Á vefsíðu norsku strandgæslunnar segir að forgangsatriði dagsins í dag sé að kortleggja olíulekann. Verða notaðar þyrlur og flugvélar í þeirri vinnu. Þá verður olía hreinsuð upp en myndir frá vettvangi sína fugla útataða í olíu. Staðfest hefur verið að gat kom á tvo olíutanka Goðafoss en nú er útlit fyrir að gat sé einnig á þeim þriðja. Mikill straumur og lélegt skyggni hefur gert köfurum erfitt um vik að athafna sig. Gylfi Sigfússon, forstjóri eimskips, bað norsku þjóðina afsökunar í gær á slysinu og sagði að fyrirtækið myndi gera allt sem í þess valdi stæði til að koma í veg fyrir frekara mengunarslys.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira