Kannabisræktun stöðvuð á Akureyri 21. febrúar 2011 13:37 Lögreglan á Akureyri stöðvaði síðastliðinn föstudag kannabisræktun í íbúð í bænum. Hald var lagt á 14 kannabisplöntur, nokkra græðlinga og búnað til ræktunar. Við leit í íbúðinni var síðan lagt hald á um 20 grömm af marihuana sem er talið vera afgangur af fyrri ræktun á sama stað. Á síðasta ári lagði lögreglan á Norðurlandi hald á rúmlega kíló af maríjúana sem er mun meira en árin áður að því er fram kemur í tilkynningu. Tveir menn á þrítugsaldri viðurkenndu við yfirheyrslur að hafa staðið að ræktuninni sem uppgötvaðist á föstudag. Á laugardaginn gripu svo lögreglumenn inn í fíkniefnaviðskipti sem áttu sér stað á miðri íbúðargötu á Akureyri. Þrír aðilar voru handteknir og í framhaldinu var framkvæmd húsleit á heimili þess sem var að selja efnin. Þar var lagt hald á um 70-80 grömm af marijúana. „Efninu hafði verið pakkað í sölueiningar og var falið á víð og dreif um íbúðina.“ Þá segir að aðfararnótt sunnudagsins síðasta var lögreglan kvödd að fjölbýlishúsi á Akureyri vegna kvartana undan samkvæmishávaða. „Er lögreglan kom á staðinn kom í ljós að fíkniefnaneysla hafði átt sér þar stað. Þrír aðilar voru handteknir og smáræði af fíkniefnum var haldlagt, einnig tæki og tól til neyslu. Í framhaldinu var samkvæmið leyst upp. Öll þessi þrjú mál teljast upplýst.“ Eins og áður sagði lagði lögreglan á Norðurlandi hald á mun meira maríjúana en árin á undan, en árið 2009 voru haldlögð rúmlega 100 grömm og 30 grömm árið 2008. „Þarna er því um gríðarlega aukningu að ræða en þó í takt við það sem lögreglan er að sjá gerast í fíkniefnaheiminum hér á landi. Magn annarra haldlagðra fíkniefna er svipað á milli undanfarinna ára.“ Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Lögreglan á Akureyri stöðvaði síðastliðinn föstudag kannabisræktun í íbúð í bænum. Hald var lagt á 14 kannabisplöntur, nokkra græðlinga og búnað til ræktunar. Við leit í íbúðinni var síðan lagt hald á um 20 grömm af marihuana sem er talið vera afgangur af fyrri ræktun á sama stað. Á síðasta ári lagði lögreglan á Norðurlandi hald á rúmlega kíló af maríjúana sem er mun meira en árin áður að því er fram kemur í tilkynningu. Tveir menn á þrítugsaldri viðurkenndu við yfirheyrslur að hafa staðið að ræktuninni sem uppgötvaðist á föstudag. Á laugardaginn gripu svo lögreglumenn inn í fíkniefnaviðskipti sem áttu sér stað á miðri íbúðargötu á Akureyri. Þrír aðilar voru handteknir og í framhaldinu var framkvæmd húsleit á heimili þess sem var að selja efnin. Þar var lagt hald á um 70-80 grömm af marijúana. „Efninu hafði verið pakkað í sölueiningar og var falið á víð og dreif um íbúðina.“ Þá segir að aðfararnótt sunnudagsins síðasta var lögreglan kvödd að fjölbýlishúsi á Akureyri vegna kvartana undan samkvæmishávaða. „Er lögreglan kom á staðinn kom í ljós að fíkniefnaneysla hafði átt sér þar stað. Þrír aðilar voru handteknir og smáræði af fíkniefnum var haldlagt, einnig tæki og tól til neyslu. Í framhaldinu var samkvæmið leyst upp. Öll þessi þrjú mál teljast upplýst.“ Eins og áður sagði lagði lögreglan á Norðurlandi hald á mun meira maríjúana en árin á undan, en árið 2009 voru haldlögð rúmlega 100 grömm og 30 grömm árið 2008. „Þarna er því um gríðarlega aukningu að ræða en þó í takt við það sem lögreglan er að sjá gerast í fíkniefnaheiminum hér á landi. Magn annarra haldlagðra fíkniefna er svipað á milli undanfarinna ára.“
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira