Sýknudómur yfir Hauki Haraldssyni ógiltur Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. febrúar 2011 16:41 Haukur var framkvæmdastjóri hjá Landsbanka Íslands. Hæstiréttur ógilti í dag sýknudóm yfir Hauki Haraldssyni, fyrrverandi starfsmanni Landsbankans, sem ákærður var fyrir að hafa dregið sér 118 milljónir í starfi sínu sem framkvæmdastjóri hjá Landsbankanum. Haukur hafði verið sakaður um að hafa fært 118 milljónir yfir á eigin reikning daginn sem skilanefnd tók Landsbankann yfir. Þann 21. apríl í fyrra sýknaði Héraðsdómur Reykjavikur Hauk af ákæru um fjárdrátt. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu til Hæstaréttar. Hæstaréttur komst svo að þeirri niðurstöðu í dag að héraðsdómur hefði ekki fellt dóm á málið með tilliti til allra gagna sem fyrir honum lágu. Fyrir rétti bar Haukur meðal annars að hann hefði millifært féð til að tryggja að það glataðist ekki eftir að ljóst varð að Landsbankinn stefndi í gjaldþrot. Hann hafi ekki reynt að gera það með leynd. Hæstiréttur segir að héraðsdómur hafi ekki getað dregið einhlítar ályktanir um sakleysi Hauks af þeirri staðreynd að hann hefði ekki reynt að millifæra féð með leynd, enda hefði verið óhjákvæmilegt fyrir hann að fá atbeina annars innan Landsbankans til að millifæra féð. Þá telur Hæstiréttur að óþarfi hafi verið að millifæra féð til að bjarga því eftir að neyðarlögin voru sett 6. október síðastliðinn. Hæstirettur ómerkti því dóminn og vísaði málinu til meðferðar í héraðsdómi á ný. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Hæstiréttur ógilti í dag sýknudóm yfir Hauki Haraldssyni, fyrrverandi starfsmanni Landsbankans, sem ákærður var fyrir að hafa dregið sér 118 milljónir í starfi sínu sem framkvæmdastjóri hjá Landsbankanum. Haukur hafði verið sakaður um að hafa fært 118 milljónir yfir á eigin reikning daginn sem skilanefnd tók Landsbankann yfir. Þann 21. apríl í fyrra sýknaði Héraðsdómur Reykjavikur Hauk af ákæru um fjárdrátt. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu til Hæstaréttar. Hæstaréttur komst svo að þeirri niðurstöðu í dag að héraðsdómur hefði ekki fellt dóm á málið með tilliti til allra gagna sem fyrir honum lágu. Fyrir rétti bar Haukur meðal annars að hann hefði millifært féð til að tryggja að það glataðist ekki eftir að ljóst varð að Landsbankinn stefndi í gjaldþrot. Hann hafi ekki reynt að gera það með leynd. Hæstiréttur segir að héraðsdómur hafi ekki getað dregið einhlítar ályktanir um sakleysi Hauks af þeirri staðreynd að hann hefði ekki reynt að millifæra féð með leynd, enda hefði verið óhjákvæmilegt fyrir hann að fá atbeina annars innan Landsbankans til að millifæra féð. Þá telur Hæstiréttur að óþarfi hafi verið að millifæra féð til að bjarga því eftir að neyðarlögin voru sett 6. október síðastliðinn. Hæstirettur ómerkti því dóminn og vísaði málinu til meðferðar í héraðsdómi á ný.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira