Málið byggt á misskilningi - Bubbi getur sofið rólega 26. febrúar 2011 17:00 Bubbi bað Heiðar Már afsökunar á skrifum sínum en Heiðar Már ætlaði aldrei í mál við hann, heldur lagði hann pistil tónlistarmannsins til að sýna hvaða áhrif umfjöllun DV hefði á almenna umræðu um málið. Samsett mynd Vísis „Það stóð aldrei til að fara í meiðyrðamál við hann," segir Birgir Tjörvi Pétursson, lögmaður Heiðars Más Guðjónssonar fjárfestis, um afsökunarbeiðni Bubba Morthens sem hann birti í pistli á pressunni í morgun. Bubbi bað þar Heiðar Már afsökunar á pistli sem hann skrifaði fyrir nokkru síðan og fjallaði um meinta stöðutöku Heiðars Más gegn krónunni og vitnaði þar í blaðið DV. Birgir Tjörvi segir að málið byggi allt á misskilningi eftir að fréttavefur DV birti í gær frétt. Í frétt DV segir: „Undirliggjandi gæti verið hótun um að Heiðar hyggist fara í meiðyrðamál gegn tónlistarmanninum vegna ummæla sem hann lætur falla í pistlinum með því að hann sé lagður fyrir héraðsdóm." „Við lögðum fram þennan pistil sem birtist eftir hann til að sýna fram á það með hvaða hætti umfjöllun DV hefði á almenna umræðu um þetta mál. Ég veit ekki hver átti hugmyndina að því að það yrði farið í meiðyrðamál við þennan ágæta mann, það stóð aldrei til. Þannig hann getur sofið rólega" segir Birgir Tjörvi. Bubbi sagðist í afsökunarpistlinum vera lélegur áhugafjárfestir sem á lítið af aur. „Af auðmýkt og einlægni bið ég þig afsökunar ef ég hef sært þitt viðkvæma vitsmunalíf og raskað svefnró þinni. Ég skrifa þennan pistil á fjórum fótum eingöngu klæddur í gamlar Boss nærbuxur til að undirstrika auðmýkt mína," skrifaði Bubbi. Tengdar fréttir Bubbi á nærbuxunum biður Heiðar Má afsökunar Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hefur beðið fjárfestinn Heiðar Má Guðjónsson opinberlega afsökunar á pistli sem hann skrifaði á pressuna fyrir nokkru síðan. Pistillinn bar yfirskriftina "Krónuníðingar" en þar fjallaði Bubbi um meinta stöðutöku Heiðars gegn krónunni og vitnaði þar í blaðið DV. 26. febrúar 2011 13:14 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
„Það stóð aldrei til að fara í meiðyrðamál við hann," segir Birgir Tjörvi Pétursson, lögmaður Heiðars Más Guðjónssonar fjárfestis, um afsökunarbeiðni Bubba Morthens sem hann birti í pistli á pressunni í morgun. Bubbi bað þar Heiðar Már afsökunar á pistli sem hann skrifaði fyrir nokkru síðan og fjallaði um meinta stöðutöku Heiðars Más gegn krónunni og vitnaði þar í blaðið DV. Birgir Tjörvi segir að málið byggi allt á misskilningi eftir að fréttavefur DV birti í gær frétt. Í frétt DV segir: „Undirliggjandi gæti verið hótun um að Heiðar hyggist fara í meiðyrðamál gegn tónlistarmanninum vegna ummæla sem hann lætur falla í pistlinum með því að hann sé lagður fyrir héraðsdóm." „Við lögðum fram þennan pistil sem birtist eftir hann til að sýna fram á það með hvaða hætti umfjöllun DV hefði á almenna umræðu um þetta mál. Ég veit ekki hver átti hugmyndina að því að það yrði farið í meiðyrðamál við þennan ágæta mann, það stóð aldrei til. Þannig hann getur sofið rólega" segir Birgir Tjörvi. Bubbi sagðist í afsökunarpistlinum vera lélegur áhugafjárfestir sem á lítið af aur. „Af auðmýkt og einlægni bið ég þig afsökunar ef ég hef sært þitt viðkvæma vitsmunalíf og raskað svefnró þinni. Ég skrifa þennan pistil á fjórum fótum eingöngu klæddur í gamlar Boss nærbuxur til að undirstrika auðmýkt mína," skrifaði Bubbi.
Tengdar fréttir Bubbi á nærbuxunum biður Heiðar Má afsökunar Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hefur beðið fjárfestinn Heiðar Má Guðjónsson opinberlega afsökunar á pistli sem hann skrifaði á pressuna fyrir nokkru síðan. Pistillinn bar yfirskriftina "Krónuníðingar" en þar fjallaði Bubbi um meinta stöðutöku Heiðars gegn krónunni og vitnaði þar í blaðið DV. 26. febrúar 2011 13:14 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Bubbi á nærbuxunum biður Heiðar Má afsökunar Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hefur beðið fjárfestinn Heiðar Má Guðjónsson opinberlega afsökunar á pistli sem hann skrifaði á pressuna fyrir nokkru síðan. Pistillinn bar yfirskriftina "Krónuníðingar" en þar fjallaði Bubbi um meinta stöðutöku Heiðars gegn krónunni og vitnaði þar í blaðið DV. 26. febrúar 2011 13:14
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent