Innlent

Egill Helgason fann fyrir jarðskjálftanum

Egill Helgason sjónvarpsmaður
Egill Helgason sjónvarpsmaður
„Ég bý í gömlu timburhúsi og það brakar í því þegar skelfur," segir Egill Helgason, sjónvarpsmaður á bloggi sínu.



Yfir 200 jarðskjálftar hafa mælst á Krýsuvíkursvæðinu frá því á miðnætti og hafa að minnsta kosti þrír skjálftar mælst yfir 3 stig, og sá stærsti 4 stig.

Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að jarðskjálftahrina hafi hafist við Kleifarvatn á fimmtudagskvöld og upp úr klukkan fimm í morgun jókst virknin og klukkan tíu í morgun var hún mikil, segir í tilkynningunni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×