Gagnrýnir RÚV fyrir einhliða fréttaflutning af níumenningunum Valur Grettisson skrifar 28. febrúar 2011 09:58 „Stuðningsmenn nímenninganna svokölluðu og þau sjálf hafa nánast notað RÚV sem einkamiðil sinn," skrifar Karl M. Kristjánsson, starfsmannastjóri Alþingis, í Fréttablaðið í dag þar sem hann gagnrýnir fréttaflutning RÚV af máli Níumenninganna harðlega. Karl gerir umfjöllun Kastljós um málið í maí á síðasta ári að umtalsefni og gagnrýnir þáttinn fyrir að sýna „aðeins valdar rúmlega 30 sekúndur" úr myndbandi frá atburðinum sem var 2:47 á lengd. Svo skrifar Karl: „Hvers vegna sýndi RÚV ekki myndbandið í heild? Ekki hefur skort tíma í umfjöllun um þetta mál hjá ríkisfjölmiðlunum. Allt jafnvægi hvarf úr umræðunni frá þessum degi. Búið var að hanna atburðarás og flestir héldu að hér kæmi sannleikurinn fram. Enda sýnt í sjálfu ríkissjónvarpinu." Karl segir svo í lok greinarinnar: „Helst mátti skilja á ýmsum málsmetandi aðilum að þingverðirnir ættu að biðjast afsökunar á því að hafa látið berja sig. Þeir eiga fáa vini í þessu máli. Enginn hefur nefnt opinberlega að þau eigi afsökunarbeiðni skilið þrátt fyrir dóminn. Hins vegar verða þau ítrekað að þola svívirðingar og jafnvel morðhótanir fyrir það eitt að vinna fyrir Alþingi." Þess má geta að í réttarhöldunum yfir níumenningunum kom fram að upptakan hefði í raun verið lengri upphaflega. Starfsmaður Alþingis virðist, af sjálfsdáðum, hafa tekið 4 mínútur úr öryggismyndavélum, og lagt fyrir forsætisnefnd en aðrar upptökur, sem hefðu getað varpað ljósi á atburðina, eru horfnar. Hinsvegar er hægt að horfa á myndbandið, það er að segja þær mínútur sem Karl talar um, í heild sinni hér í viðhengi Allir hinir ákærður voru sýknaðir af árás á Alþingi. Grein Karls má lesa í heild sinni með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Einhliða og villandi umfjöllum RÚV Þessi orð eru rituð af virðingu við þingverði Alþingis sem ráðist var á 8. desember 2008. Fólk sem var haldið, hrint, meitt og þannig hindrað í störfum sínum, fólkið sem er enn að bíta úr nálinni eftir ofbeldið. 28. febrúar 2011 09:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Stuðningsmenn nímenninganna svokölluðu og þau sjálf hafa nánast notað RÚV sem einkamiðil sinn," skrifar Karl M. Kristjánsson, starfsmannastjóri Alþingis, í Fréttablaðið í dag þar sem hann gagnrýnir fréttaflutning RÚV af máli Níumenninganna harðlega. Karl gerir umfjöllun Kastljós um málið í maí á síðasta ári að umtalsefni og gagnrýnir þáttinn fyrir að sýna „aðeins valdar rúmlega 30 sekúndur" úr myndbandi frá atburðinum sem var 2:47 á lengd. Svo skrifar Karl: „Hvers vegna sýndi RÚV ekki myndbandið í heild? Ekki hefur skort tíma í umfjöllun um þetta mál hjá ríkisfjölmiðlunum. Allt jafnvægi hvarf úr umræðunni frá þessum degi. Búið var að hanna atburðarás og flestir héldu að hér kæmi sannleikurinn fram. Enda sýnt í sjálfu ríkissjónvarpinu." Karl segir svo í lok greinarinnar: „Helst mátti skilja á ýmsum málsmetandi aðilum að þingverðirnir ættu að biðjast afsökunar á því að hafa látið berja sig. Þeir eiga fáa vini í þessu máli. Enginn hefur nefnt opinberlega að þau eigi afsökunarbeiðni skilið þrátt fyrir dóminn. Hins vegar verða þau ítrekað að þola svívirðingar og jafnvel morðhótanir fyrir það eitt að vinna fyrir Alþingi." Þess má geta að í réttarhöldunum yfir níumenningunum kom fram að upptakan hefði í raun verið lengri upphaflega. Starfsmaður Alþingis virðist, af sjálfsdáðum, hafa tekið 4 mínútur úr öryggismyndavélum, og lagt fyrir forsætisnefnd en aðrar upptökur, sem hefðu getað varpað ljósi á atburðina, eru horfnar. Hinsvegar er hægt að horfa á myndbandið, það er að segja þær mínútur sem Karl talar um, í heild sinni hér í viðhengi Allir hinir ákærður voru sýknaðir af árás á Alþingi. Grein Karls má lesa í heild sinni með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Einhliða og villandi umfjöllum RÚV Þessi orð eru rituð af virðingu við þingverði Alþingis sem ráðist var á 8. desember 2008. Fólk sem var haldið, hrint, meitt og þannig hindrað í störfum sínum, fólkið sem er enn að bíta úr nálinni eftir ofbeldið. 28. febrúar 2011 09:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Einhliða og villandi umfjöllum RÚV Þessi orð eru rituð af virðingu við þingverði Alþingis sem ráðist var á 8. desember 2008. Fólk sem var haldið, hrint, meitt og þannig hindrað í störfum sínum, fólkið sem er enn að bíta úr nálinni eftir ofbeldið. 28. febrúar 2011 09:00