Tólf prósent nauðgunarmála árið 2008 enduðu með dómi Boði Logason skrifar 18. febrúar 2011 17:53 Í nýrri skýrslu embættis ríkislögreglustjóra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að rannsókn lögreglu var hætt eða vísað frá í 63 prósent tilvika um nauðgun árið 2008. Í 25 prósent tilvika voru brotin felld niður hjá ríkissaksóknara en í 12 prósent þeirra féll dómur. Í öðrum kynferðisbrotum en nauðgunum og misneytingum var rannsókn hætt eða máli vísað frá hjá lögreglu í 35 prósentum tilvika og fellt niður hjá ríkissaksóknara í 23 prósentum tilvika. Dómur féll í 41 prósenti tilvika, sem er hærra hlutfall en í nauðgunar- og misneytingarmálum. Ef litið er til allra kynferðisbrota má sjá að í 39 prósentum tilvika var rannsókn hætt eða máli vísað frá hjá lögreglu en í 35 prósentum féll dómur. „Í flestum nauðgunarmálum, eða 40 prósentum þeirra, er ástæða þess að lögregla hættir rannsókn eða vísar máli frá sú að máli er ekki fylgt eftir af brotaþola eða brotaþoli dregur kæru til baka. Þegar brotaþoli ákveður að fylgja máli ekki eftir vill hann yfirleitt ekki gefa skýrslu, bera vitni eða taka þátt í rannsókn málsins. Þó svo að lögregla og ákæruvald hafi heimild til að halda rannsókn áfram, óháð því hvort mál er kært eða ekki, eru sannanir í þessum tilvikum oftast það takmarkaðar að ekki eru taldar líkur á því að það skili nokkru þótt rannsókn málsins sé haldið áfram,“ segir í skýrslunni ennfremur. Þá segir jafnframt að hafa ber í huga að brotin áttu sér ekki endilega stað árið 2008 þótt þau hafi verið tilkynnt til lögreglu það ár. Vinnsla þeirra gat auk þess átt sér stað síðar þannig að sum málanna komu til ákvörðunar ríkissaksóknara árið 2009. Hægt er að lesa skýrsluna hér. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Í nýrri skýrslu embættis ríkislögreglustjóra og lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að rannsókn lögreglu var hætt eða vísað frá í 63 prósent tilvika um nauðgun árið 2008. Í 25 prósent tilvika voru brotin felld niður hjá ríkissaksóknara en í 12 prósent þeirra féll dómur. Í öðrum kynferðisbrotum en nauðgunum og misneytingum var rannsókn hætt eða máli vísað frá hjá lögreglu í 35 prósentum tilvika og fellt niður hjá ríkissaksóknara í 23 prósentum tilvika. Dómur féll í 41 prósenti tilvika, sem er hærra hlutfall en í nauðgunar- og misneytingarmálum. Ef litið er til allra kynferðisbrota má sjá að í 39 prósentum tilvika var rannsókn hætt eða máli vísað frá hjá lögreglu en í 35 prósentum féll dómur. „Í flestum nauðgunarmálum, eða 40 prósentum þeirra, er ástæða þess að lögregla hættir rannsókn eða vísar máli frá sú að máli er ekki fylgt eftir af brotaþola eða brotaþoli dregur kæru til baka. Þegar brotaþoli ákveður að fylgja máli ekki eftir vill hann yfirleitt ekki gefa skýrslu, bera vitni eða taka þátt í rannsókn málsins. Þó svo að lögregla og ákæruvald hafi heimild til að halda rannsókn áfram, óháð því hvort mál er kært eða ekki, eru sannanir í þessum tilvikum oftast það takmarkaðar að ekki eru taldar líkur á því að það skili nokkru þótt rannsókn málsins sé haldið áfram,“ segir í skýrslunni ennfremur. Þá segir jafnframt að hafa ber í huga að brotin áttu sér ekki endilega stað árið 2008 þótt þau hafi verið tilkynnt til lögreglu það ár. Vinnsla þeirra gat auk þess átt sér stað síðar þannig að sum málanna komu til ákvörðunar ríkissaksóknara árið 2009. Hægt er að lesa skýrsluna hér.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira