Óvíst hvaða skatt á að greiða af ofurtekjunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. mars 2011 16:00 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að ekki hafi verið tekin afstaða um það hvort um sé að ræða verktakagreiðslur eða laun. Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið afstöðu til þess ennþá hvernig standa skuli skil á skattgreiðslum af tekjum nefndamanna í skilanefndum og slitastjórnum bankanna. Nefndamenn í skilanefndum og slitastjórnum bankanna fengu greiddar tugmilljónatekjur á síðasta ári. Kjörin eru langt umfram það sem meðallaunamenn fá. Ekkert liggur þó fyriir um hvort reikna eigi tekjurnar sem verktakagreiðslur eða laun. „Að minnsta kosti ekki á þessu stigi, þá verður ekkert gefið upp um það opinberlega hvort svo sé," segir Skúli Eggert í samtali við Vísi. Aðspurður hvort embættið sé að skoða þessi máli segist Skúli ekkert vilja tjá sig um það. Engu að síður er tilfellið svo að nefndarnenn í skilanefndum Kaupþings, gamla Landsbankans og Glitnis fá greidd verktakalaun, en eru ekki launþegar hjá nefndunum. Þetta hefur töluverð áhrif á það hvernig tekjurnar eru skattlagðar. Til að mynda greiða nefndarmennirnir ekki útvar af verktakagreiðslunum, en greiða hins vegar virðisaukaskatt af þeirri upphæð. Þá greiða þeir ekki tekjuskatt einstaklinga af heildarsummunni heldur fjármagnstekjuskatt, eða tekjuskatt fyrirtækja, eftir því hvaða rekstrarform er á félaginu sem tekjurnar eru greiddar inn í. Ríkisskattstjóri segir að viðmiðunarreglur embættisins geri ráð fyrir að þeir sem sitji í skilnefndum eða slitastjórnum beri að reikna sér tiltekna fjárhæð í laun sem sé 1500 þúsund á mánuði. „Mismunurinn er svo skattlagður sem rekstrarhagnaður," segir Skúli Eggert Þórðarson. Tengdar fréttir Landsbankamenn líka með milljónir í tekjur Tekjur nefndamanna í skilanefnd og slitastjórn Landsbankans námu á síðasta ári alls 386 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi gamla Landsbankans sem birtur var í byrjun mars. 15. mars 2011 14:38 Meðalárslaun um 70 milljónir Skilanefnd og slitastjórn Glitnis þáðu 348 milljónir króna í laun á síðasta ári, samkvæmt ársuppgjöri Glitnis sem birtur var í morgun. 14. mars 2011 14:39 Árni Páll: Enginn ber í raun ábyrgð á starfi skilanefndanna Slitastjórn og skilanefnd Glitnis voru með að meðaltali um 6 milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi Glitnis. Viðskiptaráðherra segir frumvarp um eftirlit með skilastjórn og skilanefnd sé í undirbúningi. 14. mars 2011 19:30 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið afstöðu til þess ennþá hvernig standa skuli skil á skattgreiðslum af tekjum nefndamanna í skilanefndum og slitastjórnum bankanna. Nefndamenn í skilanefndum og slitastjórnum bankanna fengu greiddar tugmilljónatekjur á síðasta ári. Kjörin eru langt umfram það sem meðallaunamenn fá. Ekkert liggur þó fyriir um hvort reikna eigi tekjurnar sem verktakagreiðslur eða laun. „Að minnsta kosti ekki á þessu stigi, þá verður ekkert gefið upp um það opinberlega hvort svo sé," segir Skúli Eggert í samtali við Vísi. Aðspurður hvort embættið sé að skoða þessi máli segist Skúli ekkert vilja tjá sig um það. Engu að síður er tilfellið svo að nefndarnenn í skilanefndum Kaupþings, gamla Landsbankans og Glitnis fá greidd verktakalaun, en eru ekki launþegar hjá nefndunum. Þetta hefur töluverð áhrif á það hvernig tekjurnar eru skattlagðar. Til að mynda greiða nefndarmennirnir ekki útvar af verktakagreiðslunum, en greiða hins vegar virðisaukaskatt af þeirri upphæð. Þá greiða þeir ekki tekjuskatt einstaklinga af heildarsummunni heldur fjármagnstekjuskatt, eða tekjuskatt fyrirtækja, eftir því hvaða rekstrarform er á félaginu sem tekjurnar eru greiddar inn í. Ríkisskattstjóri segir að viðmiðunarreglur embættisins geri ráð fyrir að þeir sem sitji í skilnefndum eða slitastjórnum beri að reikna sér tiltekna fjárhæð í laun sem sé 1500 þúsund á mánuði. „Mismunurinn er svo skattlagður sem rekstrarhagnaður," segir Skúli Eggert Þórðarson.
Tengdar fréttir Landsbankamenn líka með milljónir í tekjur Tekjur nefndamanna í skilanefnd og slitastjórn Landsbankans námu á síðasta ári alls 386 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi gamla Landsbankans sem birtur var í byrjun mars. 15. mars 2011 14:38 Meðalárslaun um 70 milljónir Skilanefnd og slitastjórn Glitnis þáðu 348 milljónir króna í laun á síðasta ári, samkvæmt ársuppgjöri Glitnis sem birtur var í morgun. 14. mars 2011 14:39 Árni Páll: Enginn ber í raun ábyrgð á starfi skilanefndanna Slitastjórn og skilanefnd Glitnis voru með að meðaltali um 6 milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi Glitnis. Viðskiptaráðherra segir frumvarp um eftirlit með skilastjórn og skilanefnd sé í undirbúningi. 14. mars 2011 19:30 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Landsbankamenn líka með milljónir í tekjur Tekjur nefndamanna í skilanefnd og slitastjórn Landsbankans námu á síðasta ári alls 386 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi gamla Landsbankans sem birtur var í byrjun mars. 15. mars 2011 14:38
Meðalárslaun um 70 milljónir Skilanefnd og slitastjórn Glitnis þáðu 348 milljónir króna í laun á síðasta ári, samkvæmt ársuppgjöri Glitnis sem birtur var í morgun. 14. mars 2011 14:39
Árni Páll: Enginn ber í raun ábyrgð á starfi skilanefndanna Slitastjórn og skilanefnd Glitnis voru með að meðaltali um 6 milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári samkvæmt ársreikningi Glitnis. Viðskiptaráðherra segir frumvarp um eftirlit með skilastjórn og skilanefnd sé í undirbúningi. 14. mars 2011 19:30