Ekkert eftirlit með dæmdum barnaníðingum Helga Arnardóttir skrifar 15. mars 2011 20:00 Ekkert eftirlit er með dæmdum barnaníðingum hér á landi eftir að þeir hafa afplánað dóm. Barnaverndarstofa hefur lagt til að barnaverndarlögum verði breytt þannig að auknar heimildir verði til eftirlits með slíkum mönnum. Samkvæmt núgildandi barnaverndarlögum hefur Barnaverndarstofa engar heimildir til að hafa eftirlit með dæmdum barnaníðingum eftir að afplánun þeirra líkur. „Það er gert ráð fyrir því að Barnaverndarstofa geti upplýst barnaverndarnefndir hvar þessir menn eru búsettir ef ástæða þykir til en Barnaverndarstofa fær hins vegar engar upplýsingar um það hvenær þeir hefja afplánun eða ljúka henni og hvert þeir fara. Þannig að í rauninni eru ekki nein virk úrræði í lögum í dag til að fylgjast vel með þessum mönnum," segir Heiða Björg Pálmadóttir, lögfræðingur Barnaverndarstofu og bætir við: „Barnaverndarstofa hefur lagt til að embættinu verði heimilað að framkvæma áhættumat á mönnum sem hafa verið dæmdir fyrir kynferðisbrot gegn börnum svo hægt verði að fá upplýsingar um hvenær þeir ljúka afplánun og hvert þeir fara að henni lokinni." Heiða Björg segir að mennirnir sem þyrftu að undirgangast slíkt áhættumat hér á landi væru ekki margir. Nokkur dæmi væru um að menn hefðu gerst brotlegir gagnvart börnum eftir afplánun en sem betur fer væru þau ekki mörg. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Ekkert eftirlit er með dæmdum barnaníðingum hér á landi eftir að þeir hafa afplánað dóm. Barnaverndarstofa hefur lagt til að barnaverndarlögum verði breytt þannig að auknar heimildir verði til eftirlits með slíkum mönnum. Samkvæmt núgildandi barnaverndarlögum hefur Barnaverndarstofa engar heimildir til að hafa eftirlit með dæmdum barnaníðingum eftir að afplánun þeirra líkur. „Það er gert ráð fyrir því að Barnaverndarstofa geti upplýst barnaverndarnefndir hvar þessir menn eru búsettir ef ástæða þykir til en Barnaverndarstofa fær hins vegar engar upplýsingar um það hvenær þeir hefja afplánun eða ljúka henni og hvert þeir fara. Þannig að í rauninni eru ekki nein virk úrræði í lögum í dag til að fylgjast vel með þessum mönnum," segir Heiða Björg Pálmadóttir, lögfræðingur Barnaverndarstofu og bætir við: „Barnaverndarstofa hefur lagt til að embættinu verði heimilað að framkvæma áhættumat á mönnum sem hafa verið dæmdir fyrir kynferðisbrot gegn börnum svo hægt verði að fá upplýsingar um hvenær þeir ljúka afplánun og hvert þeir fara að henni lokinni." Heiða Björg segir að mennirnir sem þyrftu að undirgangast slíkt áhættumat hér á landi væru ekki margir. Nokkur dæmi væru um að menn hefðu gerst brotlegir gagnvart börnum eftir afplánun en sem betur fer væru þau ekki mörg.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira