Valur varð í dag bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á toppliðinu í N1-deild karla, Akureyri, í úrslitaleik Eimskipsbikarkeppninni í Laugardalshöllinni í dag, 26-24.
Þetta er þriðji bikarmeistaratitill Vals á undanförnum fjórum árum en Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, hefur verið þjálfari liðsins í öll skiptin.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók myndirnar sem má sjá hér fyrir neðan.
Myndasyrpa af sigri Valsmanna
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Guardiola hótar að hætta
Enski boltinn



Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika
Íslenski boltinn


„Manchester er heima“
Enski boltinn




„Verð aldrei trúður“
Fótbolti