Vill aftur til Íslands sem fyrst 21. júní 2010 06:00 Sýningin Lykkur - Prjónalist í Norræna húsinu þykir einstök. Þar má sjá mörg mjög athyglisverð verk. Fréttablaðið/GVA Listakonan Sarah Applebaum er á meðal þeirra listamanna taka þátt í sýningunni Lykkjur - Prjónalist í Norræna húsinu sem opnaði á Þjóðhátíðardaginn. Sarah býr og starfar í San Fransisco og er sjálflærður listamaður. „Einn helsti kosturinn við að vera sjálflærður er að maður er ekki skuldum vafinn. Einnig finnst mér ég hafa meira frelsi til að gera nánast hvað sem er hvað listina varðar,“ segir Sarah. Verkið sem sýnt er í Norræna húsinu nefnist Meta Blanket og er það teppi búið til úr ókláruðum prjónaverkefnum annara. „Ég hef verið að vinna með prjónateppi í svolítinn tíma núna. Teppin eru héðan og þaðan og ég sauma þau saman þannig þau mynda að lokum stóra skúlptúra. Meta Blanket er þó minna en margt af því sem ég hef verið að gera, því sumir skúlptúrarnir hafa þakið heilu herbergin.“ Aðspurð segist Sarah hafa notið dvalarinnar hér á landi og kveðst algjörlega heilluð af íslenskri náttúru. „Ég gæti talað endalaust um hvað landið er frábært en það sem mér finnst hvað skemmtilegast við heimsóknina hingað er að komast í kynni við þjóð sem trúir á huldufólk. Ég hef sjálf haft mikinn áhuga á huldufólki allt frá barnsaldri og mér finnst einstakt að hér þyki þessi trú á huldufólk ekki barnaleg eða skrítin,“ segir Sarah sem hyggst heimsækja landið aftur sem fyrst. „Næst mundi ég gjarnan vilja heimsækja landið að vetri til svo ég fái líka að upplifa myrkrið sem hér ríkir.“ -sm Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Listakonan Sarah Applebaum er á meðal þeirra listamanna taka þátt í sýningunni Lykkjur - Prjónalist í Norræna húsinu sem opnaði á Þjóðhátíðardaginn. Sarah býr og starfar í San Fransisco og er sjálflærður listamaður. „Einn helsti kosturinn við að vera sjálflærður er að maður er ekki skuldum vafinn. Einnig finnst mér ég hafa meira frelsi til að gera nánast hvað sem er hvað listina varðar,“ segir Sarah. Verkið sem sýnt er í Norræna húsinu nefnist Meta Blanket og er það teppi búið til úr ókláruðum prjónaverkefnum annara. „Ég hef verið að vinna með prjónateppi í svolítinn tíma núna. Teppin eru héðan og þaðan og ég sauma þau saman þannig þau mynda að lokum stóra skúlptúra. Meta Blanket er þó minna en margt af því sem ég hef verið að gera, því sumir skúlptúrarnir hafa þakið heilu herbergin.“ Aðspurð segist Sarah hafa notið dvalarinnar hér á landi og kveðst algjörlega heilluð af íslenskri náttúru. „Ég gæti talað endalaust um hvað landið er frábært en það sem mér finnst hvað skemmtilegast við heimsóknina hingað er að komast í kynni við þjóð sem trúir á huldufólk. Ég hef sjálf haft mikinn áhuga á huldufólki allt frá barnsaldri og mér finnst einstakt að hér þyki þessi trú á huldufólk ekki barnaleg eða skrítin,“ segir Sarah sem hyggst heimsækja landið aftur sem fyrst. „Næst mundi ég gjarnan vilja heimsækja landið að vetri til svo ég fái líka að upplifa myrkrið sem hér ríkir.“ -sm
Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira