Ísland vill óbreytta hlutdeild 30. október 2010 04:30 Tómas H. Heiðar Íslensk stjórnvöld hafa það sem útgangspunkt í makrílviðræðunum við Norðmenn, Evrópusambandið og Færeyinga, að hlutdeild Íslands í veiðunum framvegis verði sú sama og í sumar, eða sautján prósent af veiðistofni. „Við höfum hins vegar lýst okkur reiðubúin til að fallast á nokkra lækkun þessarar hlutdeildar gegn aðgangi að lögsögu ESB og Noregs, sé það talið til þess fallið að greiða fyrir lausn málsins“, segir Tómas H. Heiðar, formaður samninganefndar Íslands. Viðræðum strandríkjanna lauk í London á fimmtudag án árangurs. Á fundinum settu Norðmenn fram tilboð um að framtíðarhlutdeild Íslands í makrílkvótanum verði 3,1 prósent. Séu veiðarnar í sumar hafðar til hliðsjónar þýðir það að afli Íslendinga færi úr um 130 þúsund tonnum niður í 27 þúsund tonn. Verðmæti makrílafurða sumarsins er metið á fimmtán milljarða króna. Tómas H. Heiðar sagði í viðtali við Fréttablaðið í gær að svo virtist sem Norðmenn og ESB teldu sig í raun eiga makrílstofninn, þrátt fyrir að rannsóknir Hafrannsóknastofnunar sýni að milljón tonn af makríl hafi gengið inn í íslensku lögsögunna í sumar. Í því ljósi sé tilboðið ósanngjarnt og í raun fáránlegt. Makrílviðræðunum verður fram haldið í London dagana 8.-12. nóvember næstkomandi. - shá Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa það sem útgangspunkt í makrílviðræðunum við Norðmenn, Evrópusambandið og Færeyinga, að hlutdeild Íslands í veiðunum framvegis verði sú sama og í sumar, eða sautján prósent af veiðistofni. „Við höfum hins vegar lýst okkur reiðubúin til að fallast á nokkra lækkun þessarar hlutdeildar gegn aðgangi að lögsögu ESB og Noregs, sé það talið til þess fallið að greiða fyrir lausn málsins“, segir Tómas H. Heiðar, formaður samninganefndar Íslands. Viðræðum strandríkjanna lauk í London á fimmtudag án árangurs. Á fundinum settu Norðmenn fram tilboð um að framtíðarhlutdeild Íslands í makrílkvótanum verði 3,1 prósent. Séu veiðarnar í sumar hafðar til hliðsjónar þýðir það að afli Íslendinga færi úr um 130 þúsund tonnum niður í 27 þúsund tonn. Verðmæti makrílafurða sumarsins er metið á fimmtán milljarða króna. Tómas H. Heiðar sagði í viðtali við Fréttablaðið í gær að svo virtist sem Norðmenn og ESB teldu sig í raun eiga makrílstofninn, þrátt fyrir að rannsóknir Hafrannsóknastofnunar sýni að milljón tonn af makríl hafi gengið inn í íslensku lögsögunna í sumar. Í því ljósi sé tilboðið ósanngjarnt og í raun fáránlegt. Makrílviðræðunum verður fram haldið í London dagana 8.-12. nóvember næstkomandi. - shá
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira