Innlent

Austan hvassviðri með morgninum

Það gengur í austan hvassviðri með morgninum, 10 til 15 metar á sekúndu á höfuðborgarsvæðinu með rigningu, en 13 til 20 metar á sekúndu norðvestanlands.

Víða slydda eða snjókoma en rigning syðst. Veður fer hlýnandi og svo á að fara að lægja sunnanlands síðdegis og sustanlands í kvöld






Fleiri fréttir

Sjá meira


×