Ungt fólk til athafna Hrafnhildur Tómasdóttir skrifar 11. febrúar 2010 06:00 Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur ýtt úr vör átaki í atvinnumálum ungs fólks undir yfirskriftinni „Ungt fólk til athafna“ og nær það til ungra atvinnuleitenda 25 ára og yngri á öllu landinu. Átakið hefur það að markmiði að ungum atvinnleitendum verði boðin vinna eða virkniúrræði innan þriggja mánaða frá atvinnumissi. Stefnt er að því að þessu markmiði verði náð fyrir 1. apríl 2010. Vinnumálastofnun sér um framkvæmd átaksins og er það í höndum þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á landsbyggðinni en í Reykjavík mun ný þjónustuskrifstofa sjá um ráðgjafarþjónustu við ungt fólk á höfuðborgarsvæðinu og verður sú skrifstofa opnuð 1. febrúar að Suðurlandsbraut 22 . Ráðnir hafa verið 10 nýir ráðgjafar til að sinna verkefninu, átta á höfuðborgarsvæðið og tveir á Suðrnes. Áhrif atvinnuleysis Í ágúst sl. skipuðu félags- og tryggingamálaráðuneytið og menntamálaraðuneyti ð starfshóp til að skoða stöðu ungra atvinnuleita. Starfshópurinn skilaði skýrslu í nóvember með tillögum að úrræðum og var megin niðurstaða hópsins að brýnt væri að grípa til aðgerða sem hefðu það meginmarkmið að hvetja ungt fólk til virkni. Starfshópurinn byggði niðurstöðu sína m.a. á rýnihópagreiningu meðal 18 – 24 ára langtímaatvinnulausra ungmenna á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum, en þar mátti greina þær alvarlegu afleiðingar sem langatíma atvinnuleysi getur haft á andlega og líkamlega heilsu. Reynsla anarra þjóða af afleiðingum lantímaatvinnuleysis og aðgerðaleysis eru sömuleiðis víti til varnaðar og má þar nefna að í Finnlandi telja menn að heil kynslóð hafi týnst með hörmulegum afleiðingum fyrir einstaklingana og samfélagið í heild. Ný og fjölbreytt tækifæri Markmið átaksins er að koma ungum atvinnuleitendum í samfélagslega virkni í gegnum vinnu eða nám. Á árinu 2010 er markmiðið að skapa allt að 1200 ný námstækifæri í samstarfi við framhaldsskóla, símenntunarstofnanir, einkaskóla og frumgreinadeildir. Allt að 450 ný starfsþjálfunarpláss og störf við átaksverkefni í samstarfi við sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki. Allt að 400 ný tækifæri við sjálfboðaliðastörf m.a. í samstarfi við Rauða krossinn, ÍSÍ og önnur sjálfboðaliðasamtök. Allt að 400 ný pláss í vinnustofum, smiðjum (Fjölsmiðu )og í atvinnutengdri endurhæfingu. Ferlið Ráðgjafar Vinnumálastofnunar boða unga atvinnuleitendur til sín þar sem þeir fá kynningu á fjölbreyttum tækifærum og verkefnum sem þeim býðst að takast á við í atvinnuleysinu. Þeim býðst sömuleiðis öflug náms- og starfsráðgjöf og tækifæri til að kortleggja áhugasvið sitt og hæfni og aðstoð við að setja sér markmið til framtíðar varðandi náms- og starfsval. Það eina sem ekki er í boði er að velja aðgerðarleysi og óvirkni. Samfélagsleg ábyrgð - þjóðarátak Erlendar rannsóknir hafa sýnt að ungt fólk er sérstaklega viðkvæmt fyrir afleiðingum langtímatvinnuleysis og þykir sýnt að afleiðingar þess að hefja starfsferilinn í atvinnuleysi geti haft áhrif starfsævina á enda. Það er ljóst að til þess að koma í veg fyrir þessa vá þurfum við að kalla eftir þjóðarátaki. Verkefnisstjórn verkefnisins hefur síðustu vikur leitað eftir samstarfi við fjölmarga aðila, s.s. sveitarfélög, stéttarfélög, framhaldsskóla, símenntunarmiðstöðvar, sjálfboðaliðasamtök , atvinnurekendur og ýmsa sérfræðinga og hefur verið afar ánægjulegt að greina þann mikla stuðning sem verekfnið fær. Við viljum þakka fyrir þennan stuðning og hlökkum til samstarfsins. Ungt fók til athafna fyrir unga fókið og framtíðina. Höfundur er verkefnisstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Skoðun Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Sjá meira
Félags- og tryggingamálaráðuneytið hefur ýtt úr vör átaki í atvinnumálum ungs fólks undir yfirskriftinni „Ungt fólk til athafna“ og nær það til ungra atvinnuleitenda 25 ára og yngri á öllu landinu. Átakið hefur það að markmiði að ungum atvinnleitendum verði boðin vinna eða virkniúrræði innan þriggja mánaða frá atvinnumissi. Stefnt er að því að þessu markmiði verði náð fyrir 1. apríl 2010. Vinnumálastofnun sér um framkvæmd átaksins og er það í höndum þjónustuskrifstofa Vinnumálastofnunar á landsbyggðinni en í Reykjavík mun ný þjónustuskrifstofa sjá um ráðgjafarþjónustu við ungt fólk á höfuðborgarsvæðinu og verður sú skrifstofa opnuð 1. febrúar að Suðurlandsbraut 22 . Ráðnir hafa verið 10 nýir ráðgjafar til að sinna verkefninu, átta á höfuðborgarsvæðið og tveir á Suðrnes. Áhrif atvinnuleysis Í ágúst sl. skipuðu félags- og tryggingamálaráðuneytið og menntamálaraðuneyti ð starfshóp til að skoða stöðu ungra atvinnuleita. Starfshópurinn skilaði skýrslu í nóvember með tillögum að úrræðum og var megin niðurstaða hópsins að brýnt væri að grípa til aðgerða sem hefðu það meginmarkmið að hvetja ungt fólk til virkni. Starfshópurinn byggði niðurstöðu sína m.a. á rýnihópagreiningu meðal 18 – 24 ára langtímaatvinnulausra ungmenna á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum, en þar mátti greina þær alvarlegu afleiðingar sem langatíma atvinnuleysi getur haft á andlega og líkamlega heilsu. Reynsla anarra þjóða af afleiðingum lantímaatvinnuleysis og aðgerðaleysis eru sömuleiðis víti til varnaðar og má þar nefna að í Finnlandi telja menn að heil kynslóð hafi týnst með hörmulegum afleiðingum fyrir einstaklingana og samfélagið í heild. Ný og fjölbreytt tækifæri Markmið átaksins er að koma ungum atvinnuleitendum í samfélagslega virkni í gegnum vinnu eða nám. Á árinu 2010 er markmiðið að skapa allt að 1200 ný námstækifæri í samstarfi við framhaldsskóla, símenntunarstofnanir, einkaskóla og frumgreinadeildir. Allt að 450 ný starfsþjálfunarpláss og störf við átaksverkefni í samstarfi við sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki. Allt að 400 ný tækifæri við sjálfboðaliðastörf m.a. í samstarfi við Rauða krossinn, ÍSÍ og önnur sjálfboðaliðasamtök. Allt að 400 ný pláss í vinnustofum, smiðjum (Fjölsmiðu )og í atvinnutengdri endurhæfingu. Ferlið Ráðgjafar Vinnumálastofnunar boða unga atvinnuleitendur til sín þar sem þeir fá kynningu á fjölbreyttum tækifærum og verkefnum sem þeim býðst að takast á við í atvinnuleysinu. Þeim býðst sömuleiðis öflug náms- og starfsráðgjöf og tækifæri til að kortleggja áhugasvið sitt og hæfni og aðstoð við að setja sér markmið til framtíðar varðandi náms- og starfsval. Það eina sem ekki er í boði er að velja aðgerðarleysi og óvirkni. Samfélagsleg ábyrgð - þjóðarátak Erlendar rannsóknir hafa sýnt að ungt fólk er sérstaklega viðkvæmt fyrir afleiðingum langtímatvinnuleysis og þykir sýnt að afleiðingar þess að hefja starfsferilinn í atvinnuleysi geti haft áhrif starfsævina á enda. Það er ljóst að til þess að koma í veg fyrir þessa vá þurfum við að kalla eftir þjóðarátaki. Verkefnisstjórn verkefnisins hefur síðustu vikur leitað eftir samstarfi við fjölmarga aðila, s.s. sveitarfélög, stéttarfélög, framhaldsskóla, símenntunarmiðstöðvar, sjálfboðaliðasamtök , atvinnurekendur og ýmsa sérfræðinga og hefur verið afar ánægjulegt að greina þann mikla stuðning sem verekfnið fær. Við viljum þakka fyrir þennan stuðning og hlökkum til samstarfsins. Ungt fók til athafna fyrir unga fókið og framtíðina. Höfundur er verkefnisstjóri.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun