Erlent

Erlendir fréttamenn skotnir í Bangkok

Bangkok í morgun. Stjórnarandstæðingar og stuðningsmenn fyrrverandi forsætisráðherra hafa staðið fyrir mótmælaaðgerðum í um tvo mánuði. Mynd/AP
Bangkok í morgun. Stjórnarandstæðingar og stuðningsmenn fyrrverandi forsætisráðherra hafa staðið fyrir mótmælaaðgerðum í um tvo mánuði. Mynd/AP
Þrír erlendir fréttamenn urðu fyrir skotum í Bangkok, höfuðborg Tælands, í morgun. Stjórnarandstæðingar hafa staðið fyrir mótmælaaðgerðum í borginni í tvo mánuði en þeir krefjast þess að boðað verði til kosninga. Undanfarin sólarhring hefur tælenski herinn hert aðgerðir sínar og heyrðust skothvellir í alla nótt. Að minnsta kosti einn mótmælandi er látinn og þriðja tug særðir, þar á meðal fréttamennirnir.


Tengdar fréttir

Hörð átök mótmælenda og hermanna

Tælenski herinn beitti táragasi til að dreifa mótmælendum í Bangkok í nótt. Bretar hafa ákveðið að loka sendiráði sínu vegna ólgunnar í landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×