Handbolti

Guðjón Valur auglýsir Adidas

Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Vín skrifar
Auglýsing Adidas með Guðjóni Val.
Auglýsing Adidas með Guðjóni Val.

Guðjón Valur Sigurðsson situr fyrir í heilsíðuauglýsingu frá Adidas í nýjasta töluhefti WHM, World Handball Magazine.

Guðjón Valur er að auglýsa skótegund frá fyrirtækinu í auglýsingu og undir kjörorðunum „Play Hard. Stay Cool.“

Ætli flestir stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins geti ekki skrifað undir að Guðjón Valur passar ágætlega við þá lýsingu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×