150 þúsund manns vildu eyða jólunum í Reykjavík 2. desember 2010 14:42 Undanfarinn mánuð hefur Höfuðborgarstofa í samstarfi við Icelandair boðið erlendum Reykjavíkurvinum að taka þátt í leiknum Win a trip to Reykjavík in December á ferðavefsvæði Reykjavíkurborgar www.visitreykjavik.is með það að markmiði að kynna Reykjavík sem spennandi áfangastað á aðventunni. Í tilkynningu frá borginni segir að metþáttaka hafi verið í leiknum að þessu sinni. Leikurinn fór fram á netinu, með tölvupóstum og kynntur á ferðakaupstefnunni World Travel Mart í London og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, en 144.522 manns frá helstu ferðamannamörkuðum landsins í Norður Ameríku og Evrópu tóku þátt. „Fólk var beðið að svara þremur laufléttum spurningum og áttu þannig möguleika á að vinna flug fyrir tvo með Icelandair frá einhverjum af áfangastöðum félagsins, gistingu fyrir tvo á Hilton Reykjavík Nordica, ferð fyrir tvo í Bláa lónið, jólamáltíð á Einari Ben og Gestakort Reykjavíkur sem veitir aðgang að sundlaugum borgarinnar, söfnum og Strætó." Dregið var í gær en sú heppna heitir Céline Obrysllbut frá Frakklandi, að því er fram kemur í tilkynningunni. „Reykjavík í Desember hefur tekið miklum stakkaskiptum á nokkrum árum hvað varðar framboð á ýmiskonar jólatengdri afþreyingu. Jólamarkaðir af ýmsu tagi eru starfræktir víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Esjustofa mun, í samstarfi við Póstinn, setja upp póstkassa fyrir bréf til sveinka ásamt skemmtilegri og fjölskylduvænni jólasveinadagskrá í skóginum við Esjurætur. Eins og kunnugt er bjóða fjölmargir veitingastaðir upp á jólahlaðborð og jólamatseðla, tónleikar eru út um allt og fjölmargir staðir fara í sérstakan jólabúning." Mest lesið Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Undanfarinn mánuð hefur Höfuðborgarstofa í samstarfi við Icelandair boðið erlendum Reykjavíkurvinum að taka þátt í leiknum Win a trip to Reykjavík in December á ferðavefsvæði Reykjavíkurborgar www.visitreykjavik.is með það að markmiði að kynna Reykjavík sem spennandi áfangastað á aðventunni. Í tilkynningu frá borginni segir að metþáttaka hafi verið í leiknum að þessu sinni. Leikurinn fór fram á netinu, með tölvupóstum og kynntur á ferðakaupstefnunni World Travel Mart í London og í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, en 144.522 manns frá helstu ferðamannamörkuðum landsins í Norður Ameríku og Evrópu tóku þátt. „Fólk var beðið að svara þremur laufléttum spurningum og áttu þannig möguleika á að vinna flug fyrir tvo með Icelandair frá einhverjum af áfangastöðum félagsins, gistingu fyrir tvo á Hilton Reykjavík Nordica, ferð fyrir tvo í Bláa lónið, jólamáltíð á Einari Ben og Gestakort Reykjavíkur sem veitir aðgang að sundlaugum borgarinnar, söfnum og Strætó." Dregið var í gær en sú heppna heitir Céline Obrysllbut frá Frakklandi, að því er fram kemur í tilkynningunni. „Reykjavík í Desember hefur tekið miklum stakkaskiptum á nokkrum árum hvað varðar framboð á ýmiskonar jólatengdri afþreyingu. Jólamarkaðir af ýmsu tagi eru starfræktir víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Esjustofa mun, í samstarfi við Póstinn, setja upp póstkassa fyrir bréf til sveinka ásamt skemmtilegri og fjölskylduvænni jólasveinadagskrá í skóginum við Esjurætur. Eins og kunnugt er bjóða fjölmargir veitingastaðir upp á jólahlaðborð og jólamatseðla, tónleikar eru út um allt og fjölmargir staðir fara í sérstakan jólabúning."
Mest lesið Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira