Innlent

Þorvaldur Gylfason er sigurvegari kosninganna

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor fékk langflest atkvæði í fyrsta sæti. Hann fékk alls 7192 atkvæði í fyrsta sæti. Næstur á eftir honum kemur Salvör Nordal með 2482 atkvæði.







Svona skiptust atkvæðin í fyrsta sætið.



1 Þorvaldur Gylfason 7192

2 Salvör Nordal 2482

3 Ómar Ragnarsson 2440

4 Andres Magnússon 2175

5 Pétur Gunnlaugson 1989

6 Þorkell Helgason 1930

7 Ari Teitsson 1686

8 Illugi Jökulsson 1593

9 Freyja Haraldsdóttir 1089

10 Silja Bára Ómarsdóttir 1054

11 Örn Bárður Jónsson 806

12 Eiríkur Bergmann 753

13 Dögg Harðardóttir 674

14 Vilhjálmur Þorsteinsson 672

15 Pawel Bartoszek 584

16 Þórhildur Þorleifsdóttir 584

17 Arnfríður Guðmundsdóttir 531

18 Erlingur Sigurðarson 526

19 Inga Lind Karlsdóttir 493

20 Katrín Oddsdóttir 479

21 Guðmundur Gunnarsson 432

22 Katrín Fjeldsted 418

23 Ástrós Gunnlaugsdóttir 396

24 Gísli Tryggvason 348

25 Lýður Árnason 347








Tengdar fréttir

Þessir voru kjörnir á stjórnlagaþing

Niðurstöður stjórnlagaþingskosninganna voru kynntar í Laugardalshöll nú síðdegis. Það var Ástráður Haraldsson sem kynnti niðurstöðurnar. Listinn sem við birtum hér er ekki í samræmi við magn atkvæða sem fólk hlaut heldur er um stafrófsröð að ræða.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×