Aularnir halda áfram í keiluskorun á Alþingi Friðrik Indriðason skrifar 6. október 2010 15:08 Vissir alþingismenn ætla að láta mótmælin fyrir utan Alþingi í vikunni sem vind um eyrun þjóta. Hlusta sennilega ekki á annað en eigið lýðskrum í ræðustól. Reyna hvað þeir geta að „skora keilur" í hugum dyggra flokksmanna. Skýrasta dæmið er undarleg fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar á Alþingi í dag til fjármálaráðherra um hvernig ríkisstjórnin ætlaði að svara áminningarbréfi ESA (Eftirlitsstofnunnar EFTA) um Icesave sem barst í maí s.l. Á mbl.is stendur síðan orðrétt: „Sigurður Kári sagði að þetta væri tíðindi ef ríkisstjórnin hefði ákveðið að leggja Icesave undir dóm EFTA-dómstólsins og kvaðst hann fagna þeirri stefnubreytingu." Annað hvort er þessi þingmaður einfaldlega með greindarvísitölu á við stofuhita eða hann fylgist yfir höfuð ekkert með fréttum í fjölmiðlum. Það eru ekki íslensk stjórnvöld sem eru að vísa þessu máli til EFTA dómstólsins. Þvert á móti er það ESA sem ætlar að gera slíkt og ríkisstjórnin reynir að verjast þeim áformum. Steingrímur J. Sigfússon sagði að stjórnvöld hafi enga ákvörðun tekið um að vísa málinu til EFTA-dómstólsins. Því sem Sigurður Kári telur ástæðu til að fagna, og þá væntanlega skora einhver stig í ræðustóli í dag, er dauðans alvara. Að Icesave málið fari fyrir EFTA dómstólinn að kröfu ESA er fyrir Ísland það sama og pókerspilari færi „all in" með lélega hendi. Sigurður Kári ætti að kynna sér hve hátt hlufall mála sem ESA hefur sótt fyrir þessum dómstóli hafa tapast. Ef EFTA dómstólinn dæmir okkur í óhag gæti sá dómur hljóðað upp á að íslenska ríkinu bæri skylda til að greiða Icesave skuldina upp í topp en ekki bara ESB lágmarkið upp á rúmar 20 þúsund evrur á reikning. Það er að segja allt upp að og umfram hið sjálfskipaða hámark Breta upp á 50.000 pund á reiking og Hollendinga upp á 100.000 evrur á reikning. Ég á ekki von á því að Sigurður Kári og aðrir honum líkir á Alþingi myndu fagna þeirri niðurstöðu í ræðustól. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir Skoðun Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir skrifar Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft afleiðingar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Lokun Leo Seafood - Afleiðing tvöföldunar veiðigjalda Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar Skoðun Vægið eftir sem áður dropi í hafið Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Sjá meira
Vissir alþingismenn ætla að láta mótmælin fyrir utan Alþingi í vikunni sem vind um eyrun þjóta. Hlusta sennilega ekki á annað en eigið lýðskrum í ræðustól. Reyna hvað þeir geta að „skora keilur" í hugum dyggra flokksmanna. Skýrasta dæmið er undarleg fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar á Alþingi í dag til fjármálaráðherra um hvernig ríkisstjórnin ætlaði að svara áminningarbréfi ESA (Eftirlitsstofnunnar EFTA) um Icesave sem barst í maí s.l. Á mbl.is stendur síðan orðrétt: „Sigurður Kári sagði að þetta væri tíðindi ef ríkisstjórnin hefði ákveðið að leggja Icesave undir dóm EFTA-dómstólsins og kvaðst hann fagna þeirri stefnubreytingu." Annað hvort er þessi þingmaður einfaldlega með greindarvísitölu á við stofuhita eða hann fylgist yfir höfuð ekkert með fréttum í fjölmiðlum. Það eru ekki íslensk stjórnvöld sem eru að vísa þessu máli til EFTA dómstólsins. Þvert á móti er það ESA sem ætlar að gera slíkt og ríkisstjórnin reynir að verjast þeim áformum. Steingrímur J. Sigfússon sagði að stjórnvöld hafi enga ákvörðun tekið um að vísa málinu til EFTA-dómstólsins. Því sem Sigurður Kári telur ástæðu til að fagna, og þá væntanlega skora einhver stig í ræðustóli í dag, er dauðans alvara. Að Icesave málið fari fyrir EFTA dómstólinn að kröfu ESA er fyrir Ísland það sama og pókerspilari færi „all in" með lélega hendi. Sigurður Kári ætti að kynna sér hve hátt hlufall mála sem ESA hefur sótt fyrir þessum dómstóli hafa tapast. Ef EFTA dómstólinn dæmir okkur í óhag gæti sá dómur hljóðað upp á að íslenska ríkinu bæri skylda til að greiða Icesave skuldina upp í topp en ekki bara ESB lágmarkið upp á rúmar 20 þúsund evrur á reikning. Það er að segja allt upp að og umfram hið sjálfskipaða hámark Breta upp á 50.000 pund á reiking og Hollendinga upp á 100.000 evrur á reikning. Ég á ekki von á því að Sigurður Kári og aðrir honum líkir á Alþingi myndu fagna þeirri niðurstöðu í ræðustól.
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun
Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson Skoðun