Stelpurnar einbeittar fyrir stórleikinn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 28. maí 2010 13:45 Júlíus í leiknum gegn Frökkum á miðvikudag. Fréttablaðið/Stefán Íslenska kvennalandsliðið í handbolta dvelur nú í Stockerau í Austurríki þar sem það leikur við stöllur sínar frá landinu á morgun. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um sæti í lokakeppni EM sem fer fram í desember á þessu ári. Ísland tapaði fyrir Frökkum á miðvikudaginn, 24-27, en fer á EM með því að vinna, gera jafntefli, eða tapa með þremur mörkum. Það er vegna þess að Ísland vann fyrri leikinn gegn Austurríki 29-25 og gilda innbyrðis viðureignir um hvort liðið fer áfram. Júlíus Jónasson sagði við Vísi í hádeginu að það færi vel um liðið í bænum og að ferðalagið hafi fengið vel."Við flugum til Kaupmannahafnar í gær, biðum þar og flugum svo til Vínar. Við keyrðum svo til Stockerau í morgun," sagði Júlíus. "Liðið slappar af, fer í sjúkrameðferð og hvílir sig á milli funda hjá okkur. Það verða tveir video-fundir í dag þar sem við förum yfir lið Austurríkis og fleira. Við æfum svo í kvöld, og á morgun" sagði Júlíus sem segir stemninguna í hópnum góða. "Auðvitað voru allir svekktir með tapið gegn Frökkum en liðið er einbeitt fyrir leikinn og við ætlum okkur áfram," sagði Júlíus. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta dvelur nú í Stockerau í Austurríki þar sem það leikur við stöllur sínar frá landinu á morgun. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um sæti í lokakeppni EM sem fer fram í desember á þessu ári. Ísland tapaði fyrir Frökkum á miðvikudaginn, 24-27, en fer á EM með því að vinna, gera jafntefli, eða tapa með þremur mörkum. Það er vegna þess að Ísland vann fyrri leikinn gegn Austurríki 29-25 og gilda innbyrðis viðureignir um hvort liðið fer áfram. Júlíus Jónasson sagði við Vísi í hádeginu að það færi vel um liðið í bænum og að ferðalagið hafi fengið vel."Við flugum til Kaupmannahafnar í gær, biðum þar og flugum svo til Vínar. Við keyrðum svo til Stockerau í morgun," sagði Júlíus. "Liðið slappar af, fer í sjúkrameðferð og hvílir sig á milli funda hjá okkur. Það verða tveir video-fundir í dag þar sem við förum yfir lið Austurríkis og fleira. Við æfum svo í kvöld, og á morgun" sagði Júlíus sem segir stemninguna í hópnum góða. "Auðvitað voru allir svekktir með tapið gegn Frökkum en liðið er einbeitt fyrir leikinn og við ætlum okkur áfram," sagði Júlíus.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira