Innlent

Dregur úr skjálftavirkni undir Blöndulóni

Mun minni skjálftavirkni var undir Blöndulóni í nótt en fyrrinótt. Snarpasti skjálftinn í nótt mældist 2,4 á Richter, en í fyrrinótt mældist stærsti skjálftinn yfir fjóra á Richter.

Hrinunni, sem hófst á þirðjudag í síðustu viku, virðist þó ekki vera alveg lokið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×