Pétur Blöndal: Þetta er ekki Freyju að kenna 16. desember 2010 19:11 „Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur," segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um Freyju Dís Númadóttur sem er öryrki og einstæð móðir þriggja barna. Um mánaðarmótin fékk hún 420 þúsund króna innborgun frá Tryggingarstofnun en inni í þeirri upphæð eru meðlög, barnalífeyrir og umönnunargreiðslur vegna barna hennar. Freyja hefur engu að síður þurft að leita sér mataraðstoðar upp á síðkastið. Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur í mörg ár gagnrýnt almannatryggingakerfið hér á landi. Hann segist margoft hafa bent á galla í kerfinu og staða Freyju hafi ekki komið sér á óvart. „Þetta er að sjálfsögðu ekki viðkomandi einstaklingi að kenna. Þetta er kerfið sem er svo lagskipt." Pétur segir að í kerfinu sé bæði oftrygging en líka ákveðin vantrygging og nefnir dæmi um aðila sem að einhverjum ástæðum verða atvinnulausir. Hann segir oftrygginguna bera heilmikinn kostnað en hún gæti auðveldlega borgað upp vantrygginguna og því þyrftu breytingar ekki að kosta mikið. Pétur segir að líta þurfi á kerfið heildstætt. „Og búa til kerfi sem tryggir þá sem þarf að tryggja og sé ekki að gera það að verkum að þeir sem borga bæturnar, það er að segja vinnandi fólk sem með sköttum sínum borgar bæturnar, séu verr settir heldur en þeir sem fá bæturnar. Það má ekki gerast." Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
„Vinnandi fólk sem borgar bæturnar má ekki hafa það verra en þeir sem þiggja bætur," segir Pétur H. Blöndal þingmaður. Í núverandi kerfi sé fólk ýmist of- eða vantryggt og því þurfi að breyta. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um Freyju Dís Númadóttur sem er öryrki og einstæð móðir þriggja barna. Um mánaðarmótin fékk hún 420 þúsund króna innborgun frá Tryggingarstofnun en inni í þeirri upphæð eru meðlög, barnalífeyrir og umönnunargreiðslur vegna barna hennar. Freyja hefur engu að síður þurft að leita sér mataraðstoðar upp á síðkastið. Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur í mörg ár gagnrýnt almannatryggingakerfið hér á landi. Hann segist margoft hafa bent á galla í kerfinu og staða Freyju hafi ekki komið sér á óvart. „Þetta er að sjálfsögðu ekki viðkomandi einstaklingi að kenna. Þetta er kerfið sem er svo lagskipt." Pétur segir að í kerfinu sé bæði oftrygging en líka ákveðin vantrygging og nefnir dæmi um aðila sem að einhverjum ástæðum verða atvinnulausir. Hann segir oftrygginguna bera heilmikinn kostnað en hún gæti auðveldlega borgað upp vantrygginguna og því þyrftu breytingar ekki að kosta mikið. Pétur segir að líta þurfi á kerfið heildstætt. „Og búa til kerfi sem tryggir þá sem þarf að tryggja og sé ekki að gera það að verkum að þeir sem borga bæturnar, það er að segja vinnandi fólk sem með sköttum sínum borgar bæturnar, séu verr settir heldur en þeir sem fá bæturnar. Það má ekki gerast."
Tengdar fréttir Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. 15. desember 2010 18:52