Fengu heiðursverðlaun og hittu Page 12. júní 2010 11:30 Strákarnir í Sigur Rós með Mojo-verðlaunin sem þeir fengu fyrir frammúrskarandi framlag sitt til tónlistarheimsins. nordicphotos/getty „Þetta var alveg frábært og mikill heiður," segir Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar. Hljómsveitin var heiðruð fyrir framúrskarandi framlag sitt til tónlistarheimsins á verðlaunahátíð hins virta breska tónlistartímarits Mojo sem var haldin í London á fimmtudagskvöld. Georg segir að verðlaunin hafi komið þeim á óvart. „Við vorum allir búnir að ákveða að mæta á hátíðina. Okkur grunaði að við værum að fá verðlaun en vissum ekki hvaða verðlaun. Það kom okkur skemmtilega á óvart að fá þessi verðlaun því þetta eru, alla finnst mér það, flottustu verðlaunin," segir Georg. Hann bætir við að gaman hafi verið að hitta hetjur á borð við Jimmy Page, fyrrum gítarleikara Led Zeppelin, sem var vígður inn í frægðarhöll Mojo á hátíðinni. „Við röbbuðum aðeins saman. Hann minntist á að hann hefði spilað einhvern tímann á Íslandi og sagði að það hefði verið áður en við fæddumst." Georg heldur áfram: „Á svona verðlaunaafhendingum eins og hjá Mojo eru ekki bara nýju og ungu hljómsveitirnar heldur líka gömlu hetjurnar. Það segir kannski ýmislegt um okkur. Erum við ekki bara einhver hrukkudýr?," segir hann og hlær. „Ég vona ekki. En þarna var alla vega fullt af skemmtilegu liði og þetta var voða gaman." Philip Selway, trommari Radiohead, afhenti Sigur Rós verðlaunin. „Það voru skemmtilegir endurfundir. Við þekkjum þá aðeins [Radiohead] og það var gaman að sjá hann aftur." Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
„Þetta var alveg frábært og mikill heiður," segir Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar. Hljómsveitin var heiðruð fyrir framúrskarandi framlag sitt til tónlistarheimsins á verðlaunahátíð hins virta breska tónlistartímarits Mojo sem var haldin í London á fimmtudagskvöld. Georg segir að verðlaunin hafi komið þeim á óvart. „Við vorum allir búnir að ákveða að mæta á hátíðina. Okkur grunaði að við værum að fá verðlaun en vissum ekki hvaða verðlaun. Það kom okkur skemmtilega á óvart að fá þessi verðlaun því þetta eru, alla finnst mér það, flottustu verðlaunin," segir Georg. Hann bætir við að gaman hafi verið að hitta hetjur á borð við Jimmy Page, fyrrum gítarleikara Led Zeppelin, sem var vígður inn í frægðarhöll Mojo á hátíðinni. „Við röbbuðum aðeins saman. Hann minntist á að hann hefði spilað einhvern tímann á Íslandi og sagði að það hefði verið áður en við fæddumst." Georg heldur áfram: „Á svona verðlaunaafhendingum eins og hjá Mojo eru ekki bara nýju og ungu hljómsveitirnar heldur líka gömlu hetjurnar. Það segir kannski ýmislegt um okkur. Erum við ekki bara einhver hrukkudýr?," segir hann og hlær. „Ég vona ekki. En þarna var alla vega fullt af skemmtilegu liði og þetta var voða gaman." Philip Selway, trommari Radiohead, afhenti Sigur Rós verðlaunin. „Það voru skemmtilegir endurfundir. Við þekkjum þá aðeins [Radiohead] og það var gaman að sjá hann aftur."
Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist