Innlent

Mikil ölvun á Mærudögum

Frá Húsavík
Frá Húsavík
Fjölmenni er á tjaldsvæðum og hátíðum víða um land. Þær upplýsingar fengust hjá lögreglunni á Húsavík að mikil ölvun hafi verið í bænum en þar fara nú Mærudagar fram. Hins vegar hefði ekkert stórvægilegt komið upp á þrátt fyrir nærveru bakkusar. Sömu sögu var að segja af Akureyri. Þar voru fáir í bænum - fámennt en góðmennt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×