Ný hugmynd að skemmtilegri helgi 30. ágúst 2010 21:08 Kæru íbúar í nágrannasveitarfélögunum, ef það er einhver sem ennþá heldur að það sé óyfirstíganlega löng leið til Reykjanesbæjar þá tilkynnist hér með að við erum að tala um klukkustund og undir ! Skora á ykkur að prófa hina betrumbættu Reykjanesbraut, tvöföld með meiru og vel upplýst. Þessar góðu samgöngufréttir gætu aðstoðað ykkur við valið á því hvað gera skuli um helgina 2. - 5. september. Í Reykjanesbæ verður Ljósanótt haldinn í 11 sinn og hefst hátíðin á fimmtudeginum 2. september með því að skólabörn sleppa marglitum blöðrum til himins og bjóða um leið alla velkomna í heimsókn. Okkur finnst fátt skemmtilegra en að taka á móti gestum. Á fimmtudagskvöldinu opna flestar myndlistarsýningarnar og þið munið regluna, fyrstir koma, fyrstir fá. Fjöldinn allur af þekktum og minna þekktum tón- og myndlistarmönnum munu bjóða upp á menngarveislu eins og þær gerast bestar. Handverk blómstrar sem aldei fyrr, verslanir bjóða upp á alls konar tilboð, bærinn bíður í súpu og Skessan í Hellinum í lummur. Dagskráin, sem hægt er að sjá í heild sinni á ljosanott.is, er þéttskipuð og þaulskipulögð af vönum og metnaðarfullum einstaklingum sem allir leggjast á eitt við að gera hátíðina sem glæsilegasta í alla staði og þrátt fyrir að hart sé í ári þá sníðum við okkur einfaldlega stakk eftir vexti. Það verður flugeldasýning! Ljósanótt er hátíð allrar fjölskyldunnar, uppskera þeirrar frjóu menningar sem hér býr allt árið um kring. Allir finna eitthvað við sitt hæfi, það er svo einfalt. Það er auðvelt að rata um í Reykjanesbæ, Hafnargatan liggur meðfram sjónum og það er aðal æð hátíðarinnar. Bílastæði eru ekki vandamál, það eru engin vandamál, við erum tilbúin og nú er bara að mæta. Sjón er sögu ríkari og hverjum finnst ekki gaman að prófa eitthvað nýtt? Sjáumst á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Kæru íbúar í nágrannasveitarfélögunum, ef það er einhver sem ennþá heldur að það sé óyfirstíganlega löng leið til Reykjanesbæjar þá tilkynnist hér með að við erum að tala um klukkustund og undir ! Skora á ykkur að prófa hina betrumbættu Reykjanesbraut, tvöföld með meiru og vel upplýst. Þessar góðu samgöngufréttir gætu aðstoðað ykkur við valið á því hvað gera skuli um helgina 2. - 5. september. Í Reykjanesbæ verður Ljósanótt haldinn í 11 sinn og hefst hátíðin á fimmtudeginum 2. september með því að skólabörn sleppa marglitum blöðrum til himins og bjóða um leið alla velkomna í heimsókn. Okkur finnst fátt skemmtilegra en að taka á móti gestum. Á fimmtudagskvöldinu opna flestar myndlistarsýningarnar og þið munið regluna, fyrstir koma, fyrstir fá. Fjöldinn allur af þekktum og minna þekktum tón- og myndlistarmönnum munu bjóða upp á menngarveislu eins og þær gerast bestar. Handverk blómstrar sem aldei fyrr, verslanir bjóða upp á alls konar tilboð, bærinn bíður í súpu og Skessan í Hellinum í lummur. Dagskráin, sem hægt er að sjá í heild sinni á ljosanott.is, er þéttskipuð og þaulskipulögð af vönum og metnaðarfullum einstaklingum sem allir leggjast á eitt við að gera hátíðina sem glæsilegasta í alla staði og þrátt fyrir að hart sé í ári þá sníðum við okkur einfaldlega stakk eftir vexti. Það verður flugeldasýning! Ljósanótt er hátíð allrar fjölskyldunnar, uppskera þeirrar frjóu menningar sem hér býr allt árið um kring. Allir finna eitthvað við sitt hæfi, það er svo einfalt. Það er auðvelt að rata um í Reykjanesbæ, Hafnargatan liggur meðfram sjónum og það er aðal æð hátíðarinnar. Bílastæði eru ekki vandamál, það eru engin vandamál, við erum tilbúin og nú er bara að mæta. Sjón er sögu ríkari og hverjum finnst ekki gaman að prófa eitthvað nýtt? Sjáumst á Ljósanótt í Reykjanesbæ.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar