Umfjöllun: Selfoss engin hindrun í sigurgöngu FH Elvar Geir Magnússon skrifar 14. október 2010 20:56 Það var góð stemning í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Selfoss 31-25. Leikurinn byrjaði á mikilli baráttu og nýliðarnir frá Selfossi sáu til þess að jafnræði var með liðunum fyrstu tíu mínúturnar. Eftir það var hins vegar aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Þegar staðan var 4-4 kom mjög slæmur kafli hjá gestunum sem voru full ragir. Næstu fimm mörk voru frá FH-ingum þrátt fyrir að þeir voru um tíma einum færri. FH-ingar leiddu með sex mörkum í hálfleik og það var einnig munurinn á liðunum í leikslok. Selfoss reyndist engin fyrirstaða fyrir Hafnarfjarðarliðið sem hefði getað unnið stærri sigur en slakaði á undir lokin. Markverðir beggja liða áttu gott kvöld en þegar á hólminn var komið reyndust FH-ingar einfaldlega of stór biti fyrir Selfyssinga sem hafa tvö stig að loknum þremur umferðum. FH-ingar eru með fullt hús, þeir hafa unnið alla leiki sína mjög sannfærandi. Liðsheildin hjá þeim var mjög sterk í kvöld líkt og í hinum tveimur leikjunum. FH - Selfoss 31-25 (20-14) Mörk FH (skot): Ólafur Andrés Guðmundsson 7 (11), Ásbjörn Friðriksson 6 (13), Hermann Ragnar Björnsson 5 (8), Logi Geirsson 4/1 (5/1), Bjarki Jónsson 3 (4), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (6), Þorkell Magnússon 1 (1), Bogi Eggertsson 0 (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 18, Daníel Andrésson 6Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Hermann 2, Ólafur, Benedikt, Ásbjörn, Bjarki, Þorkell)Fiskuð víti: 1 (Hermann)Brottvísanir: 10 mínútur Mörk Selfoss (skot): Atli Kristinsson 8 (15), Ragnar Jóhannsson 8/3 (17/3), Árni Steinþórsson 4 (6), Guðni Ingvason 2 (3), Helgi Héðinsson 2 (8), Einar Héðinsson 1 (4), Guðjón Drengsson 0 (4), Eyþór Lárusson 0 (3)Varin skot: Birkir Bragason 18Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Árni 2, Guðni)Fiskuð víti: 3 (Atli 2, Ragnar)Brottvísanir: 6 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Það var góð stemning í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Selfoss 31-25. Leikurinn byrjaði á mikilli baráttu og nýliðarnir frá Selfossi sáu til þess að jafnræði var með liðunum fyrstu tíu mínúturnar. Eftir það var hins vegar aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Þegar staðan var 4-4 kom mjög slæmur kafli hjá gestunum sem voru full ragir. Næstu fimm mörk voru frá FH-ingum þrátt fyrir að þeir voru um tíma einum færri. FH-ingar leiddu með sex mörkum í hálfleik og það var einnig munurinn á liðunum í leikslok. Selfoss reyndist engin fyrirstaða fyrir Hafnarfjarðarliðið sem hefði getað unnið stærri sigur en slakaði á undir lokin. Markverðir beggja liða áttu gott kvöld en þegar á hólminn var komið reyndust FH-ingar einfaldlega of stór biti fyrir Selfyssinga sem hafa tvö stig að loknum þremur umferðum. FH-ingar eru með fullt hús, þeir hafa unnið alla leiki sína mjög sannfærandi. Liðsheildin hjá þeim var mjög sterk í kvöld líkt og í hinum tveimur leikjunum. FH - Selfoss 31-25 (20-14) Mörk FH (skot): Ólafur Andrés Guðmundsson 7 (11), Ásbjörn Friðriksson 6 (13), Hermann Ragnar Björnsson 5 (8), Logi Geirsson 4/1 (5/1), Bjarki Jónsson 3 (4), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (6), Þorkell Magnússon 1 (1), Bogi Eggertsson 0 (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 18, Daníel Andrésson 6Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Hermann 2, Ólafur, Benedikt, Ásbjörn, Bjarki, Þorkell)Fiskuð víti: 1 (Hermann)Brottvísanir: 10 mínútur Mörk Selfoss (skot): Atli Kristinsson 8 (15), Ragnar Jóhannsson 8/3 (17/3), Árni Steinþórsson 4 (6), Guðni Ingvason 2 (3), Helgi Héðinsson 2 (8), Einar Héðinsson 1 (4), Guðjón Drengsson 0 (4), Eyþór Lárusson 0 (3)Varin skot: Birkir Bragason 18Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Árni 2, Guðni)Fiskuð víti: 3 (Atli 2, Ragnar)Brottvísanir: 6 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira