Erlent

Fílskálfur í Ástralíu

Frá dýragarðinum í gær. Mynd/AP
Frá dýragarðinum í gær. Mynd/AP

Lítið kraftaverk átti sér stað í dýragarði í Ástralíu í gær þegar fílskálfur kom í heiminn. Dýralæknar og sérfræðingar í garðinum töldu nefnilega fullvíst að kálfurinn hefði dáið í lok meðgöngunnar. Fæðingin gekk afar illa og tók tæpa viku en allt lítur út fyrir að hann hafi verið dái meðan á atganginum stóð.

Fílskálfurinn sem vó um 100 kíló tók sín fyrstu skref í gær. Sérfræðingar í dýragarðinum segja að hann braggist ágætlega og að fílskýrin hafi það gott.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×