Segir óeðlilegt að kröfum sé ekki beint að bankaráði Þorbjörn Þórðarson skrifar 2. desember 2010 13:08 Sigurður G. Guðjónsson er lögmaður Sigurjóns Þ. Árnasonar Það er óeðlilegt að bankastjórar Landsbankans séu krafðir um 37 milljarða króna af slitastjórn banakns vegna verka annarra meðan engar kröfur eru gerðar á hendur bankaráðsmanna, segir lögmaður Sigurjóns Þ. Árnasonar. Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson eru krafðir hvor um sig um 37 milljarða króna vegna meintrar vanrækslu í tveimur viðskiptasamningum sem báðir tengjast félögum í eigu Björgólfsfeðga. Annað málið snertir tryggingar vegna vanhalda á innheimtu ábyrgðar vegna láns til Grettis en hitt snertir lán til Straums. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Sigurjóns Þ. Árnasonar telur þetta ekki standast og telur eðlilegt, að fyrst ákveðið var að gera þessar kröfur, að beina þeim einnig að æðstu stjórn hans, bankaráðinu. Sérstaklega í ljósi þess að önnur krafan er vegna ábyrgðar sem snerti félagið Gretti, sem var í eigu Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðsins. Á forræði bankaráðsins „Allar lánveitingar til stjórnarmanna í Landsbankanum voru á forræði bankaráðsins. Það má vel vera að það voru vanhöld að innheimta ábyrgð, en það var þá líka væntanlega bankaráðsins að fylgja því eftir að gengið væri eftir skuldbindingum bankaráðsformannsins. [...] Bankastjórarnir geta ekki tekið ákvarðanir um lánveitingar til eigenda bankans. Það þarf að fara í gegnum sérstakt ferli. Og maður verður að ætla að bankaráðið beri líka einhverja ábyrgð á þeim lánveitingum en það er engum kröfum beint gegn því greinilega," segir Sigurður. Ef það tekst að sýna fram á vanrækslu, hefði verið eðlilegra að beina kröfunum einnig að bankaráðinu? „Að minnsta kosti samhliða bankastjórunum. Þeir starfa í umboði bankaráðsins sem ræður þá til að sinna daglegum rekstri og annast þau mál sem er ekki undan þeim skilin," segir Sigurður G. Guðjónsson. Tengdar fréttir Telur ekki grundvöll fyrir málsókn gegn sér Halldór Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbanka Íslands, segir að Landsbankinn hafi keypt ábyrgðartryggingu í Bretlandi fyrir starfsfólk sitt. Slitastjórn bankans hafi tilkynnt hlutaðeigandi tryggingafélagi að hún telji að kröfurnar falli undir trygginguna. Þetta kemur fram í orðsendingu sem Friðjón Örn Friðjónsson, lögmaður Halldórs sendi fjölmiðlum. 1. desember 2010 15:43 Yfirlýsing PwC „játning“ um að endurskoðendur hafi brugðist PricewaterhouseCoopers, endurskoðendur Landsbankans, telja sig ekki hafa getað gerst segir um vanrækslu við endurskoðun ársreikninga því þeir hafi ekki haft gögn. Lektor í viðskiptafræði segir þetta ekki standast skoðun því endurskoðendur geti auðveldlega kallað eftir gögnum. 2. desember 2010 12:54 Telja að bankinn hafi blekkt með ársreikningum Slitastjórn Landsbankans telur að bankinn hafi veitt rangar upplýsingar í ársreikningum árið 2007 og ætlar að krefjast bóta frá endurskoðendum af þeim sökum. 1. desember 2010 15:18 Slitastjórn Landsbankans krefur stjórnendur um 37 milljarða Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjórar Landsbankans, eru hvor fyrir sig krafðir um 37 milljarða króna en slitastjórn Landsbankans hefur ákveðið að höfða skaðabótamál á hendur þeim vegna meintrar vanrækslu. Þá er Elín Sigfúsdóttir krafin um 18 milljarða króna. 1. desember 2010 12:00 Sigurjón verst líka riftun og segist gjaldþrota gangi hún eftir Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segir að gangi 300 milljóna króna riftunarmál sem slitastjórn Landsbankans hefur höfðað á hendur honum vegna launauppgjörs verði hann gjaldþrota. Lögmaður hans segist ekki skilja hvers vegna slitastjórn sé að krefja hann um 37 milljarða þar sem hann hafi að mestu verið atvinnulaus frá 8. október 2008. 1. desember 2010 14:00 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Það er óeðlilegt að bankastjórar Landsbankans séu krafðir um 37 milljarða króna af slitastjórn banakns vegna verka annarra meðan engar kröfur eru gerðar á hendur bankaráðsmanna, segir lögmaður Sigurjóns Þ. Árnasonar. Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson eru krafðir hvor um sig um 37 milljarða króna vegna meintrar vanrækslu í tveimur viðskiptasamningum sem báðir tengjast félögum í eigu Björgólfsfeðga. Annað málið snertir tryggingar vegna vanhalda á innheimtu ábyrgðar vegna láns til Grettis en hitt snertir lán til Straums. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Sigurjóns Þ. Árnasonar telur þetta ekki standast og telur eðlilegt, að fyrst ákveðið var að gera þessar kröfur, að beina þeim einnig að æðstu stjórn hans, bankaráðinu. Sérstaklega í ljósi þess að önnur krafan er vegna ábyrgðar sem snerti félagið Gretti, sem var í eigu Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðsins. Á forræði bankaráðsins „Allar lánveitingar til stjórnarmanna í Landsbankanum voru á forræði bankaráðsins. Það má vel vera að það voru vanhöld að innheimta ábyrgð, en það var þá líka væntanlega bankaráðsins að fylgja því eftir að gengið væri eftir skuldbindingum bankaráðsformannsins. [...] Bankastjórarnir geta ekki tekið ákvarðanir um lánveitingar til eigenda bankans. Það þarf að fara í gegnum sérstakt ferli. Og maður verður að ætla að bankaráðið beri líka einhverja ábyrgð á þeim lánveitingum en það er engum kröfum beint gegn því greinilega," segir Sigurður. Ef það tekst að sýna fram á vanrækslu, hefði verið eðlilegra að beina kröfunum einnig að bankaráðinu? „Að minnsta kosti samhliða bankastjórunum. Þeir starfa í umboði bankaráðsins sem ræður þá til að sinna daglegum rekstri og annast þau mál sem er ekki undan þeim skilin," segir Sigurður G. Guðjónsson.
Tengdar fréttir Telur ekki grundvöll fyrir málsókn gegn sér Halldór Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbanka Íslands, segir að Landsbankinn hafi keypt ábyrgðartryggingu í Bretlandi fyrir starfsfólk sitt. Slitastjórn bankans hafi tilkynnt hlutaðeigandi tryggingafélagi að hún telji að kröfurnar falli undir trygginguna. Þetta kemur fram í orðsendingu sem Friðjón Örn Friðjónsson, lögmaður Halldórs sendi fjölmiðlum. 1. desember 2010 15:43 Yfirlýsing PwC „játning“ um að endurskoðendur hafi brugðist PricewaterhouseCoopers, endurskoðendur Landsbankans, telja sig ekki hafa getað gerst segir um vanrækslu við endurskoðun ársreikninga því þeir hafi ekki haft gögn. Lektor í viðskiptafræði segir þetta ekki standast skoðun því endurskoðendur geti auðveldlega kallað eftir gögnum. 2. desember 2010 12:54 Telja að bankinn hafi blekkt með ársreikningum Slitastjórn Landsbankans telur að bankinn hafi veitt rangar upplýsingar í ársreikningum árið 2007 og ætlar að krefjast bóta frá endurskoðendum af þeim sökum. 1. desember 2010 15:18 Slitastjórn Landsbankans krefur stjórnendur um 37 milljarða Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjórar Landsbankans, eru hvor fyrir sig krafðir um 37 milljarða króna en slitastjórn Landsbankans hefur ákveðið að höfða skaðabótamál á hendur þeim vegna meintrar vanrækslu. Þá er Elín Sigfúsdóttir krafin um 18 milljarða króna. 1. desember 2010 12:00 Sigurjón verst líka riftun og segist gjaldþrota gangi hún eftir Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segir að gangi 300 milljóna króna riftunarmál sem slitastjórn Landsbankans hefur höfðað á hendur honum vegna launauppgjörs verði hann gjaldþrota. Lögmaður hans segist ekki skilja hvers vegna slitastjórn sé að krefja hann um 37 milljarða þar sem hann hafi að mestu verið atvinnulaus frá 8. október 2008. 1. desember 2010 14:00 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Telur ekki grundvöll fyrir málsókn gegn sér Halldór Kristjánsson, fyrrverandi bankastjóri Landsbanka Íslands, segir að Landsbankinn hafi keypt ábyrgðartryggingu í Bretlandi fyrir starfsfólk sitt. Slitastjórn bankans hafi tilkynnt hlutaðeigandi tryggingafélagi að hún telji að kröfurnar falli undir trygginguna. Þetta kemur fram í orðsendingu sem Friðjón Örn Friðjónsson, lögmaður Halldórs sendi fjölmiðlum. 1. desember 2010 15:43
Yfirlýsing PwC „játning“ um að endurskoðendur hafi brugðist PricewaterhouseCoopers, endurskoðendur Landsbankans, telja sig ekki hafa getað gerst segir um vanrækslu við endurskoðun ársreikninga því þeir hafi ekki haft gögn. Lektor í viðskiptafræði segir þetta ekki standast skoðun því endurskoðendur geti auðveldlega kallað eftir gögnum. 2. desember 2010 12:54
Telja að bankinn hafi blekkt með ársreikningum Slitastjórn Landsbankans telur að bankinn hafi veitt rangar upplýsingar í ársreikningum árið 2007 og ætlar að krefjast bóta frá endurskoðendum af þeim sökum. 1. desember 2010 15:18
Slitastjórn Landsbankans krefur stjórnendur um 37 milljarða Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson, fyrrverandi bankastjórar Landsbankans, eru hvor fyrir sig krafðir um 37 milljarða króna en slitastjórn Landsbankans hefur ákveðið að höfða skaðabótamál á hendur þeim vegna meintrar vanrækslu. Þá er Elín Sigfúsdóttir krafin um 18 milljarða króna. 1. desember 2010 12:00
Sigurjón verst líka riftun og segist gjaldþrota gangi hún eftir Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segir að gangi 300 milljóna króna riftunarmál sem slitastjórn Landsbankans hefur höfðað á hendur honum vegna launauppgjörs verði hann gjaldþrota. Lögmaður hans segist ekki skilja hvers vegna slitastjórn sé að krefja hann um 37 milljarða þar sem hann hafi að mestu verið atvinnulaus frá 8. október 2008. 1. desember 2010 14:00