Hljóðupptökunám í Orlando 12. júlí 2010 09:00 Benedikt stundar nám í hljóðupptökutækni við virtan háskóla í Orlando í Bandaríkjunum. fréttablaðið/stefán „Þetta er mjög nútímalegur skóli og það er frábært að vera þarna,“ segir Benedikt Steinar Benediktsson. Hann stundar nám í hljóðupptökutækni við hinn virta háskóla Full Sail í Orlando í Bandaríkjunum. Benedikt er í BA-námi um þessar mundir og hyggur á meistaranám að því loknu. Full Sail er þriðji stærsti háskólinn í Bandaríkjunum sem leggur áherslu á tónlistar- og kvikmyndageirann og eins og gefur að skilja kostar námið skildinginn. „Ég er að borga 70 þúsund dollara fyrir BA-gráðu og svo auka 50 þúsund fyrir master, auk kostnaðarins við að búa þarna. Þetta er dýrt en þetta borgar sig alveg,“ segir Benedikt, sem er 22 ára. Þeir sem útskrifast úr hljóðupptökutækni starfa meðal annars við að setja hljóð inn á kvikmyndir og við að taka upp tónlist fyrir aðra. Benedikt hefur sjálfur unnið töluvert með íslenska hip hop-upptökuteyminu Redd Lights, sem hefur starfað með söngvaranum Friðriki Dór, auk þess sem hann gaf út hip hop-plötuna Svona rúllum við undir merkjum Benna Valdez og Brisk. Benedikt kynntist nemanda í Full Sail sem hefur samið tónlist fyrir útgáfufyrirtæki sem er í eigu rapparans 50 Cent. Þessi strákur hefur fengið tónlist frá Redd Lights í hendurnar og hugsanlega kemur eitthvað út úr því á næstunni. Benedikt flaug aftur til Orlando í gær eftir vikufrí á Íslandi. Hann lýkur BA-prófinu eftir tíu mánuði og eftir það taka við tólf mánuðir í strembnu meistaranáminu. - fb Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
„Þetta er mjög nútímalegur skóli og það er frábært að vera þarna,“ segir Benedikt Steinar Benediktsson. Hann stundar nám í hljóðupptökutækni við hinn virta háskóla Full Sail í Orlando í Bandaríkjunum. Benedikt er í BA-námi um þessar mundir og hyggur á meistaranám að því loknu. Full Sail er þriðji stærsti háskólinn í Bandaríkjunum sem leggur áherslu á tónlistar- og kvikmyndageirann og eins og gefur að skilja kostar námið skildinginn. „Ég er að borga 70 þúsund dollara fyrir BA-gráðu og svo auka 50 þúsund fyrir master, auk kostnaðarins við að búa þarna. Þetta er dýrt en þetta borgar sig alveg,“ segir Benedikt, sem er 22 ára. Þeir sem útskrifast úr hljóðupptökutækni starfa meðal annars við að setja hljóð inn á kvikmyndir og við að taka upp tónlist fyrir aðra. Benedikt hefur sjálfur unnið töluvert með íslenska hip hop-upptökuteyminu Redd Lights, sem hefur starfað með söngvaranum Friðriki Dór, auk þess sem hann gaf út hip hop-plötuna Svona rúllum við undir merkjum Benna Valdez og Brisk. Benedikt kynntist nemanda í Full Sail sem hefur samið tónlist fyrir útgáfufyrirtæki sem er í eigu rapparans 50 Cent. Þessi strákur hefur fengið tónlist frá Redd Lights í hendurnar og hugsanlega kemur eitthvað út úr því á næstunni. Benedikt flaug aftur til Orlando í gær eftir vikufrí á Íslandi. Hann lýkur BA-prófinu eftir tíu mánuði og eftir það taka við tólf mánuðir í strembnu meistaranáminu. - fb
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira