Erlent

Endeavour lenti heilu og höldnu

Geimskutlan Endeavour snéri aftur til jarðar með sex geimfara innanborðs í nótt eftir vel heppnaða ferð að alþóðlegu geimstöðinni.

Ferðin tók tvær vikur og var megintilgangur hennar að bæta einu herbergi við geimstöðina. Þetta var 130 ferð geimskutlu af þessari gerð og nú eru aðeins fjórar ferðir á áætlun áður en hætt verður að notast við skutlurnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×