Wikileaks uppljóstrarinn handtekinn 7. júní 2010 08:49 Bandarísk yfirvöld hafa handtekið starfsmann í leyniþjónustu hersins sem staðsettur var í Írak en hann er grunaður um að hafa látið Wikileaks síðunni í té gögn, meðal annars myndbandið sem sýnir þyrluárás í Bagdad árið 2007 þar sem fjöldi óbreyttra borgara lét lífið, en Ríkissjónvarpið sýndi myndbandið fyrst miðla. Að sögn ættingja mannsins er hann í haldi í Kúweit en hann er einnig sagður hafa látið vefsíðunni í té myndband af loftárás í Afganistan þar sem um 100 óbreyttir borgar létu lífið, mest börn. Auk þess er hann grunaður um að hafa lekið um 260 þúsund skeytum úr bandarísku utanríkisþjónustunni til Wikileaks en skeytin voru skilgreind sem trúnaðarmál. Bandaríska tímaritið Wired skýrir frá þessu en maðurinn, Bradley Manning, hafði sagt frá gjörðum sínum í spjalli við þekktan fyrrverandi tölvuþrjót. Sá mat það sem svo að lekinn á skjölunum varðaði við þjóðaröryggi og því lét hann yfirvöld vita. Tengdar fréttir Búast við að Wikileaks birti myndir af árásum á afganska borgara Búast má við að Wikileaks vefsíðan muni á næstunni birta myndskeið af því þegar Bandaríkjamenn bana fjölda óbreyttra afganskra borgara í loftárás. 12. apríl 2010 07:00 Stjórnvöld njósnuðu ekki um forsvarsmenn Wikileaks Dómsmálaráðherra kannast ekki við að íslensk stjórnvöld hafi njósnað um forsvarsmenn Wikileaks síðunnar á meðan þeir voru staddir hér á landi. Hún telur að málið sé byggt á misskilningi. 26. mars 2010 18:56 Vegabréf forsvarsmanns Wikileaks gert upptækt Vegabréf Julian Assange, forvarsmanns Wikileaks, var gert upptækt þegar hann kom til Melbourne í Ástralíu í síðustu viku. Síðar um daginn að lokinni yfirheyrslu og leit í farangri fékk hann vegabréfið á nýjan leik. Sjálfur heldur Assange því að fram að þetta hafi verið gert vegna þess að á síðasta ári birti Wikileaks ítarlegan lista yfir þær vefsíður sem áströlsk stjórnvöld höfðu hug á að loka. Vefsíðan komst í nokkuð almenna umræðu hér heima þegar þar birtust upplýsingar úr lánabók Kaupþings og önnur gögn. Assange hefur heimsótt Ísland nokkrum sinnum. 17. maí 2010 08:52 Wikileaks birtir myndir af saklausum Írökum deyja Vefsíðan Wikileaks hefur birt myndband sem sýnir hvernig nokkrir óvopnaðir Írakar, þar á meðal börn, voru skotin í Bagdad í júlí árið 2007. Fullyrt er að bandaríska leyniþjónustan hafi njósnað um fólkið og haft í hótunum við það eftir að upp komst að birta ætti myndbandið. 5. apríl 2010 16:52 Segir þyrluárás í Írak réttlætanlega Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill sem minnst segja um þyrluárásina á þessu stigi. 6. apríl 2010 07:56 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa handtekið starfsmann í leyniþjónustu hersins sem staðsettur var í Írak en hann er grunaður um að hafa látið Wikileaks síðunni í té gögn, meðal annars myndbandið sem sýnir þyrluárás í Bagdad árið 2007 þar sem fjöldi óbreyttra borgara lét lífið, en Ríkissjónvarpið sýndi myndbandið fyrst miðla. Að sögn ættingja mannsins er hann í haldi í Kúweit en hann er einnig sagður hafa látið vefsíðunni í té myndband af loftárás í Afganistan þar sem um 100 óbreyttir borgar létu lífið, mest börn. Auk þess er hann grunaður um að hafa lekið um 260 þúsund skeytum úr bandarísku utanríkisþjónustunni til Wikileaks en skeytin voru skilgreind sem trúnaðarmál. Bandaríska tímaritið Wired skýrir frá þessu en maðurinn, Bradley Manning, hafði sagt frá gjörðum sínum í spjalli við þekktan fyrrverandi tölvuþrjót. Sá mat það sem svo að lekinn á skjölunum varðaði við þjóðaröryggi og því lét hann yfirvöld vita.
Tengdar fréttir Búast við að Wikileaks birti myndir af árásum á afganska borgara Búast má við að Wikileaks vefsíðan muni á næstunni birta myndskeið af því þegar Bandaríkjamenn bana fjölda óbreyttra afganskra borgara í loftárás. 12. apríl 2010 07:00 Stjórnvöld njósnuðu ekki um forsvarsmenn Wikileaks Dómsmálaráðherra kannast ekki við að íslensk stjórnvöld hafi njósnað um forsvarsmenn Wikileaks síðunnar á meðan þeir voru staddir hér á landi. Hún telur að málið sé byggt á misskilningi. 26. mars 2010 18:56 Vegabréf forsvarsmanns Wikileaks gert upptækt Vegabréf Julian Assange, forvarsmanns Wikileaks, var gert upptækt þegar hann kom til Melbourne í Ástralíu í síðustu viku. Síðar um daginn að lokinni yfirheyrslu og leit í farangri fékk hann vegabréfið á nýjan leik. Sjálfur heldur Assange því að fram að þetta hafi verið gert vegna þess að á síðasta ári birti Wikileaks ítarlegan lista yfir þær vefsíður sem áströlsk stjórnvöld höfðu hug á að loka. Vefsíðan komst í nokkuð almenna umræðu hér heima þegar þar birtust upplýsingar úr lánabók Kaupþings og önnur gögn. Assange hefur heimsótt Ísland nokkrum sinnum. 17. maí 2010 08:52 Wikileaks birtir myndir af saklausum Írökum deyja Vefsíðan Wikileaks hefur birt myndband sem sýnir hvernig nokkrir óvopnaðir Írakar, þar á meðal börn, voru skotin í Bagdad í júlí árið 2007. Fullyrt er að bandaríska leyniþjónustan hafi njósnað um fólkið og haft í hótunum við það eftir að upp komst að birta ætti myndbandið. 5. apríl 2010 16:52 Segir þyrluárás í Írak réttlætanlega Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill sem minnst segja um þyrluárásina á þessu stigi. 6. apríl 2010 07:56 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Búast við að Wikileaks birti myndir af árásum á afganska borgara Búast má við að Wikileaks vefsíðan muni á næstunni birta myndskeið af því þegar Bandaríkjamenn bana fjölda óbreyttra afganskra borgara í loftárás. 12. apríl 2010 07:00
Stjórnvöld njósnuðu ekki um forsvarsmenn Wikileaks Dómsmálaráðherra kannast ekki við að íslensk stjórnvöld hafi njósnað um forsvarsmenn Wikileaks síðunnar á meðan þeir voru staddir hér á landi. Hún telur að málið sé byggt á misskilningi. 26. mars 2010 18:56
Vegabréf forsvarsmanns Wikileaks gert upptækt Vegabréf Julian Assange, forvarsmanns Wikileaks, var gert upptækt þegar hann kom til Melbourne í Ástralíu í síðustu viku. Síðar um daginn að lokinni yfirheyrslu og leit í farangri fékk hann vegabréfið á nýjan leik. Sjálfur heldur Assange því að fram að þetta hafi verið gert vegna þess að á síðasta ári birti Wikileaks ítarlegan lista yfir þær vefsíður sem áströlsk stjórnvöld höfðu hug á að loka. Vefsíðan komst í nokkuð almenna umræðu hér heima þegar þar birtust upplýsingar úr lánabók Kaupþings og önnur gögn. Assange hefur heimsótt Ísland nokkrum sinnum. 17. maí 2010 08:52
Wikileaks birtir myndir af saklausum Írökum deyja Vefsíðan Wikileaks hefur birt myndband sem sýnir hvernig nokkrir óvopnaðir Írakar, þar á meðal börn, voru skotin í Bagdad í júlí árið 2007. Fullyrt er að bandaríska leyniþjónustan hafi njósnað um fólkið og haft í hótunum við það eftir að upp komst að birta ætti myndbandið. 5. apríl 2010 16:52
Segir þyrluárás í Írak réttlætanlega Bandaríska varnarmálaráðuneytið vill sem minnst segja um þyrluárásina á þessu stigi. 6. apríl 2010 07:56