Félagsmálanefnd skoðar Árbótarmálið Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. nóvember 2010 10:32 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir er formaður félags- og tryggingamálanefndar. Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis ætlar að funda um Árbótarmálið á mánudaginn. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður nefndarinnar, segist ekki vilja tjá sig um það þangað til. Eins og Fréttablaðið greindi frá á mánudag sömdu Árni Páll Árnason, þá félagsmálaráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra í sameiningu um að greiða hjónunum sem ráku meðferðarheimilið í Árbót í Aðaldal þrjátíu milljónir í bætur fyrir lokun heimilisins, þvert á eindregin mótmæli Barnaverndarstofu. Þeir leituðu ekki til Ríkislögmanns til að kanna bótaskylduna. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann gerði ráð fyrir að embættið myndi skoða málið fyrr eða síðar. Tengdar fréttir Létu undan þrýstingi kjördæmisþingmanna Þrýstingur frá þingmönnum Norðausturkjördæmis varð til þess að félagsmálaráðuneytið ákvað að ganga til samninga við rekstraraðila meðferðarheimilisins Árbótar um bótagreiðslur. Þetta segir Árni Páll Árnason, þáverandi félagsmálaráðherra, berum orðum í tölvupósti sem Fréttablaðið hefur fengið í hendur frá ráðuneytinu. 23. nóvember 2010 06:00 Götusmiðjan vill bætur líkt og Árbót Hugsanlegt er að ríkið hafi bakað sér bótaskyldu með greiðslu 30 milljóna króna bóta til meðferðarheimilisins Árbótar í Þingeyjarsýslu. Lögfræðingur Götusmiðjunnar segir að samið hafi verið við skjólstæðing sinn á allt öðrum forsendum í sumar og ætlar með málið lengra á grundvelli jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. 25. nóvember 2010 06:15 Árbótarmálið í hnotskurn Fréttablaðið hefur undanfarna þrjá daga sagt frá því hvernig Árni Páll Árnason, þáverandi félagsmálaráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra ákváðu að greiða eigendum meðferðarheimilisins Árbótar í Þingeyjarsýslu þrjátíu milljónir króna í bætur vegna lokunar heimilisins. Þetta var meðal annars gert þvert gegn vilja Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, og vegna þrýstings frá þingmönnum Norðausturkjördæmis. Fjármálaráðherra segir að sanngirnissjónarmið hafi ráðið för. Barnaverndarstofa hefur þegar greitt tólf milljónir. Ráðgert er að greiða þær átján milljónir sem eftir standa þegar Alþingi hefur afgreitt fjáraukalög. 25. nóvember 2010 05:00 Sjálfstæðar stofnanir eiga að vera lausar við pólitík Þingmenn að norðan beittu sér fyrir því að samið yrði um bætur til hjónanna á meðferðarheimilinu Árbót. Samningaviðræður um það hófust þremur mánuðum fyrr en stjórnvöld hafa fullyrt að því fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Stjórnsýslufræðingur segir að stofnanir á borð við Barnaverndarstofu eiga að vera sjálfstæðar undan pólitík. 23. nóvember 2010 12:00 Sakar fjármálaráðherra um vonda stjórnsýsluhætti Varaformaður Sjálfstæðisflokksins sakar fjármálaráðherra um vonda stjórnsýslu, vegna afskipta hans af greiðslu bóta til meðferðarheimilisins Árbótar í andstöðu við Barnaverndarstofu. Ráðherra vísar þessu á bug og segir að um eðlilegt samkomulag hafi verið að ræða. 22. nóvember 2010 20:56 Ríkisendurskoðun mun skoða Árbót Ríkisendurskoðun mun taka málefni Árbótar til skoðunar. „Við förum örugglega í gegnum þetta einhvern tímann, hvort sem það verður fyrr eða seinna, það er engin spurning,“ segir Sveinn Arason ríkisendurskoðandi. 24. nóvember 2010 06:15 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis ætlar að funda um Árbótarmálið á mánudaginn. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður nefndarinnar, segist ekki vilja tjá sig um það þangað til. Eins og Fréttablaðið greindi frá á mánudag sömdu Árni Páll Árnason, þá félagsmálaráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra í sameiningu um að greiða hjónunum sem ráku meðferðarheimilið í Árbót í Aðaldal þrjátíu milljónir í bætur fyrir lokun heimilisins, þvert á eindregin mótmæli Barnaverndarstofu. Þeir leituðu ekki til Ríkislögmanns til að kanna bótaskylduna. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann gerði ráð fyrir að embættið myndi skoða málið fyrr eða síðar.
Tengdar fréttir Létu undan þrýstingi kjördæmisþingmanna Þrýstingur frá þingmönnum Norðausturkjördæmis varð til þess að félagsmálaráðuneytið ákvað að ganga til samninga við rekstraraðila meðferðarheimilisins Árbótar um bótagreiðslur. Þetta segir Árni Páll Árnason, þáverandi félagsmálaráðherra, berum orðum í tölvupósti sem Fréttablaðið hefur fengið í hendur frá ráðuneytinu. 23. nóvember 2010 06:00 Götusmiðjan vill bætur líkt og Árbót Hugsanlegt er að ríkið hafi bakað sér bótaskyldu með greiðslu 30 milljóna króna bóta til meðferðarheimilisins Árbótar í Þingeyjarsýslu. Lögfræðingur Götusmiðjunnar segir að samið hafi verið við skjólstæðing sinn á allt öðrum forsendum í sumar og ætlar með málið lengra á grundvelli jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. 25. nóvember 2010 06:15 Árbótarmálið í hnotskurn Fréttablaðið hefur undanfarna þrjá daga sagt frá því hvernig Árni Páll Árnason, þáverandi félagsmálaráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra ákváðu að greiða eigendum meðferðarheimilisins Árbótar í Þingeyjarsýslu þrjátíu milljónir króna í bætur vegna lokunar heimilisins. Þetta var meðal annars gert þvert gegn vilja Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, og vegna þrýstings frá þingmönnum Norðausturkjördæmis. Fjármálaráðherra segir að sanngirnissjónarmið hafi ráðið för. Barnaverndarstofa hefur þegar greitt tólf milljónir. Ráðgert er að greiða þær átján milljónir sem eftir standa þegar Alþingi hefur afgreitt fjáraukalög. 25. nóvember 2010 05:00 Sjálfstæðar stofnanir eiga að vera lausar við pólitík Þingmenn að norðan beittu sér fyrir því að samið yrði um bætur til hjónanna á meðferðarheimilinu Árbót. Samningaviðræður um það hófust þremur mánuðum fyrr en stjórnvöld hafa fullyrt að því fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Stjórnsýslufræðingur segir að stofnanir á borð við Barnaverndarstofu eiga að vera sjálfstæðar undan pólitík. 23. nóvember 2010 12:00 Sakar fjármálaráðherra um vonda stjórnsýsluhætti Varaformaður Sjálfstæðisflokksins sakar fjármálaráðherra um vonda stjórnsýslu, vegna afskipta hans af greiðslu bóta til meðferðarheimilisins Árbótar í andstöðu við Barnaverndarstofu. Ráðherra vísar þessu á bug og segir að um eðlilegt samkomulag hafi verið að ræða. 22. nóvember 2010 20:56 Ríkisendurskoðun mun skoða Árbót Ríkisendurskoðun mun taka málefni Árbótar til skoðunar. „Við förum örugglega í gegnum þetta einhvern tímann, hvort sem það verður fyrr eða seinna, það er engin spurning,“ segir Sveinn Arason ríkisendurskoðandi. 24. nóvember 2010 06:15 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Létu undan þrýstingi kjördæmisþingmanna Þrýstingur frá þingmönnum Norðausturkjördæmis varð til þess að félagsmálaráðuneytið ákvað að ganga til samninga við rekstraraðila meðferðarheimilisins Árbótar um bótagreiðslur. Þetta segir Árni Páll Árnason, þáverandi félagsmálaráðherra, berum orðum í tölvupósti sem Fréttablaðið hefur fengið í hendur frá ráðuneytinu. 23. nóvember 2010 06:00
Götusmiðjan vill bætur líkt og Árbót Hugsanlegt er að ríkið hafi bakað sér bótaskyldu með greiðslu 30 milljóna króna bóta til meðferðarheimilisins Árbótar í Þingeyjarsýslu. Lögfræðingur Götusmiðjunnar segir að samið hafi verið við skjólstæðing sinn á allt öðrum forsendum í sumar og ætlar með málið lengra á grundvelli jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. 25. nóvember 2010 06:15
Árbótarmálið í hnotskurn Fréttablaðið hefur undanfarna þrjá daga sagt frá því hvernig Árni Páll Árnason, þáverandi félagsmálaráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra ákváðu að greiða eigendum meðferðarheimilisins Árbótar í Þingeyjarsýslu þrjátíu milljónir króna í bætur vegna lokunar heimilisins. Þetta var meðal annars gert þvert gegn vilja Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, og vegna þrýstings frá þingmönnum Norðausturkjördæmis. Fjármálaráðherra segir að sanngirnissjónarmið hafi ráðið för. Barnaverndarstofa hefur þegar greitt tólf milljónir. Ráðgert er að greiða þær átján milljónir sem eftir standa þegar Alþingi hefur afgreitt fjáraukalög. 25. nóvember 2010 05:00
Sjálfstæðar stofnanir eiga að vera lausar við pólitík Þingmenn að norðan beittu sér fyrir því að samið yrði um bætur til hjónanna á meðferðarheimilinu Árbót. Samningaviðræður um það hófust þremur mánuðum fyrr en stjórnvöld hafa fullyrt að því fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Stjórnsýslufræðingur segir að stofnanir á borð við Barnaverndarstofu eiga að vera sjálfstæðar undan pólitík. 23. nóvember 2010 12:00
Sakar fjármálaráðherra um vonda stjórnsýsluhætti Varaformaður Sjálfstæðisflokksins sakar fjármálaráðherra um vonda stjórnsýslu, vegna afskipta hans af greiðslu bóta til meðferðarheimilisins Árbótar í andstöðu við Barnaverndarstofu. Ráðherra vísar þessu á bug og segir að um eðlilegt samkomulag hafi verið að ræða. 22. nóvember 2010 20:56
Ríkisendurskoðun mun skoða Árbót Ríkisendurskoðun mun taka málefni Árbótar til skoðunar. „Við förum örugglega í gegnum þetta einhvern tímann, hvort sem það verður fyrr eða seinna, það er engin spurning,“ segir Sveinn Arason ríkisendurskoðandi. 24. nóvember 2010 06:15