Lífið

Sumir kunna að skemmta sér - myndir

Ellý Ármanns skrifar
Brynjurnar er félagsskapur íslenskra leikkvenna sem hafa stundað nám erlendis.
Brynjurnar er félagsskapur íslenskra leikkvenna sem hafa stundað nám erlendis.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á árshátíð félagsskap íslenskra leikkvenna sem lærðu erlendis.

Um var að ræða grillpartý með lopapeysuþema þar sem fólk mætti með börnin sín og hafði það huggulegt.

Eins og myndirnar sýna kunna Brynjurnar og Útlagarnir, sem er hliðstætt félag íslenskra karlmanna, að skemmta sér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.