Erlent

Listaverk þekktasta fanga Bretlands vekja reiði

Bronson tekist að halda sér á bak við lás og slá í meira en 30 ár fyrir uppátæki sín innan fangelsismúranna.
Bronson tekist að halda sér á bak við lás og slá í meira en 30 ár fyrir uppátæki sín innan fangelsismúranna.

Listaverk eftir einn þekktasta fanga Bretlands sem nú eru til sýnis í neyðarjarðarlestarstöðvum í London hafa vakið mikla reiði stuðningshópa fórnarlamba ofbeldis.

Um er að ræða verk eftir Charles Bronson sem sagður er vera hættulegasti fangi Bretlands. Hann hlaut fangelsisdóm fyrir aðild að vopnuðu ráni árið 1974 en hefur síðan þá tekist að halda sér á bak við lás og slá fyrir uppátæki sín innan fangelsismúranna, þar á meðal fyrir að skipuleggja uppþot og halda myndmenntakennara í gíslingu í 44 klukkustundir.

Hinar umdeildu myndir verða til sýnis lestarstöðvunum næstu tvær vikur.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×