Börnum yngri en 18 ára bannað að fara í ljós 14. júní 2010 13:26 Alþingi samþykkti í dag frumvarp heilbrigðisráðherra sem bannar börnum 18 ára og yngri að nota sólarlampa eða ljósabekki eins og rætt er um í daglegu tali. Geislavarnastofnanir Norðurlandanna hafa varað við notkun ljósabekkja, sérstaklega hjá ungu fólki. Frumvarpið var samið í heilbrigðisráðuneytinu í samstarfi við Geislavarnir ríkisins. Bannið er sett á grundvelli heilbrigðissjónarmiða og í ljósi þess að útfjólublá geislun frá sólarlömpum er nú flokkuð sem krabbameinsvaldandi. Frumvarpið var samþykkt með 40 atkvæðum gegn 10. Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að verið væri að fara auðveldu leiðina þar sem ekki væri verið að leysa vandamálið. Í stað þess að banna notkun ljósabekkja á ákveðnum aldurshóp á að auka fræðslu, að mati Ragnheiðar Elínar. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, benti á að húð barna og unglinga væri mun viðkvæmari en hún fullorðinna. Um forvarnarmál væri að ræða þar sem fræðsla um skaðsemi ljósabekkja hefði ekki skilað sér. Hún sagði að það væri ábyrgðarhluti að segja nei í atkvæðagreiðslunni líkt og níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gerðu. Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, tók undir með Siv og sagðist taka afstöðu með börnum og unglingum. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Alþingi samþykkti í dag frumvarp heilbrigðisráðherra sem bannar börnum 18 ára og yngri að nota sólarlampa eða ljósabekki eins og rætt er um í daglegu tali. Geislavarnastofnanir Norðurlandanna hafa varað við notkun ljósabekkja, sérstaklega hjá ungu fólki. Frumvarpið var samið í heilbrigðisráðuneytinu í samstarfi við Geislavarnir ríkisins. Bannið er sett á grundvelli heilbrigðissjónarmiða og í ljósi þess að útfjólublá geislun frá sólarlömpum er nú flokkuð sem krabbameinsvaldandi. Frumvarpið var samþykkt með 40 atkvæðum gegn 10. Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að verið væri að fara auðveldu leiðina þar sem ekki væri verið að leysa vandamálið. Í stað þess að banna notkun ljósabekkja á ákveðnum aldurshóp á að auka fræðslu, að mati Ragnheiðar Elínar. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, benti á að húð barna og unglinga væri mun viðkvæmari en hún fullorðinna. Um forvarnarmál væri að ræða þar sem fræðsla um skaðsemi ljósabekkja hefði ekki skilað sér. Hún sagði að það væri ábyrgðarhluti að segja nei í atkvæðagreiðslunni líkt og níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gerðu. Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, tók undir með Siv og sagðist taka afstöðu með börnum og unglingum.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira