Óvænt myndataka með Havnevik 21. júní 2010 10:15 Rebekka tók nokkar myndir af norsku söngkonunni á leiðinni upp á flugvöll. Mynd/Rebekka Fréttablaðið fékk fregnir af því að norska söngkonan Kate Havnevik væri stödd á landinu og að ljósmyndarinn Rebekka Guðleifsdóttir hefði tekið af henni myndir. „Við Kate kynntumst árið 2007 þegar hún var að hita upp fyrir Air í Laugardalshöll. Það vantaði ljósmyndara til að mynda hana og ég var kölluð til," segir Rebekka og segir að þær hafi náð vel saman og haldið sambandi síðan þá. Hin norska Havnevik hefur gefið út margar plötur og sungið með norsku hljómsveitinni Röyksopp. Hún hefur unnið með sama upptökustjóra og Björk, Madonna og Britney Spears og lögin hennar hafa verið í sjónvarpsþáttum á borð Grey´s Anatomy. Kate Havnevik séð með linsu Rebekku. „Hún var í fríi hér á landi og við hittumst og tókum nokkrar myndir á leiðinni upp á flugvöll. Ég vona að hún muni kannski nota þær eitthvað í kynningar. Draumurinn væri náttúrulega að fá að taka af henni alvöru myndir sem ég gæti undirbúið vel og myndu jafnvel enda á plötuumslagi," segir Rebekka. Havnevik hefur tengsl við land og þjóð en hún var gift leikaranum Gottskálki Degi Sigurðssyni í tíu ár og á marga vini og kunningja hér á landi. Hún mun hafa dvalið hér í fríi í síðustu viku en fyrsta plata hennar, Melakton, var að hluta tekin upp á Íslandi. Rebekka er annars á fullu að undirbúa sýningu í haust fyrir netgalleríið thenevicaproject.com og er Rebekka þar á lista með frægum listamönnum á borð við Andy Warhol, Sally Mann og Chuck Close. - áp Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Fréttablaðið fékk fregnir af því að norska söngkonan Kate Havnevik væri stödd á landinu og að ljósmyndarinn Rebekka Guðleifsdóttir hefði tekið af henni myndir. „Við Kate kynntumst árið 2007 þegar hún var að hita upp fyrir Air í Laugardalshöll. Það vantaði ljósmyndara til að mynda hana og ég var kölluð til," segir Rebekka og segir að þær hafi náð vel saman og haldið sambandi síðan þá. Hin norska Havnevik hefur gefið út margar plötur og sungið með norsku hljómsveitinni Röyksopp. Hún hefur unnið með sama upptökustjóra og Björk, Madonna og Britney Spears og lögin hennar hafa verið í sjónvarpsþáttum á borð Grey´s Anatomy. Kate Havnevik séð með linsu Rebekku. „Hún var í fríi hér á landi og við hittumst og tókum nokkrar myndir á leiðinni upp á flugvöll. Ég vona að hún muni kannski nota þær eitthvað í kynningar. Draumurinn væri náttúrulega að fá að taka af henni alvöru myndir sem ég gæti undirbúið vel og myndu jafnvel enda á plötuumslagi," segir Rebekka. Havnevik hefur tengsl við land og þjóð en hún var gift leikaranum Gottskálki Degi Sigurðssyni í tíu ár og á marga vini og kunningja hér á landi. Hún mun hafa dvalið hér í fríi í síðustu viku en fyrsta plata hennar, Melakton, var að hluta tekin upp á Íslandi. Rebekka er annars á fullu að undirbúa sýningu í haust fyrir netgalleríið thenevicaproject.com og er Rebekka þar á lista með frægum listamönnum á borð við Andy Warhol, Sally Mann og Chuck Close. - áp
Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira