Réttindi lýðs og þjóðar Eiríkur Bergmann skrifar 22. nóvember 2010 19:19 Í stjórnlagaþingskjörinu hef ég lagt fram sex áhersluatriði sem ég myndi vilja taka til umræðu. Ég tek fram að hér er ekki um að ræða háheilagan kröfulista heldur þau málefni sem mér finnst að stjórnlagaþingið eigi að ræða með opnum hug. Í fyrsta lagi að kjósa ríkisstjórn beinni kosningu, í öðru lagi að opna fyrir persónukjör, í þriðja lagi að beita þjóðaratkvæðagreiðslum í auknu mæli, í fjórða lagi að afnema kjördæmaskiptinguna, í fimmta lagi að skoða það í fúlustu alvöru að lækka kosningaaldurinn í sextán ár og loks að semja alhliða réttindaskrá fyrir borgara þessa lands sem hér er tekið til skoðunar. Samhliða stjórnarskrárvinnunni væri gráupplagt fyrir stjórnlagaþingið að útbúa sérstaka borgaralega réttindaskrá, semsé til viðbótar við hefðbundin mannréttindaákvæði. Góð stjórnarskrá á að vera skýr, skorinorð og auðskiljanleg öllum læsum mönnum. Framsæknustu stjórnarskrár heims, eins og til að mynda sú þýska og suður-afríska, byrja á almennri yfirlýsingu um grunngildi, til að mynda um virkt lýðræði og þess háttar og svo kemur ítarlegur kafli um mannréttindi áður en stjórnskipan ríkisins er lýst. En auk hefðbundinna mannréttindaákvæða myndi ég vilja taka til alvarlegrar umræðu að í stjórnarskrá yrði enn fremur vísað í mun víðfemari skrá um borgaralegt réttindi, svo sem um sanngjarna meðferð mála hjá hinu opinbera. Leita má fyrirmynda í Bill of Rights í Bandaríkjunum og Charter of Fundamental Rights í Evrópu. Slík skrá þyrfti ekki endilega að vera formlegur hluti stjórnarskrárinnar heldur hugsanlega sér plagg sem stjórnarskráin vísar í og eykur þar með gildi þess umfram venjuleg lög. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Í stjórnlagaþingskjörinu hef ég lagt fram sex áhersluatriði sem ég myndi vilja taka til umræðu. Ég tek fram að hér er ekki um að ræða háheilagan kröfulista heldur þau málefni sem mér finnst að stjórnlagaþingið eigi að ræða með opnum hug. Í fyrsta lagi að kjósa ríkisstjórn beinni kosningu, í öðru lagi að opna fyrir persónukjör, í þriðja lagi að beita þjóðaratkvæðagreiðslum í auknu mæli, í fjórða lagi að afnema kjördæmaskiptinguna, í fimmta lagi að skoða það í fúlustu alvöru að lækka kosningaaldurinn í sextán ár og loks að semja alhliða réttindaskrá fyrir borgara þessa lands sem hér er tekið til skoðunar. Samhliða stjórnarskrárvinnunni væri gráupplagt fyrir stjórnlagaþingið að útbúa sérstaka borgaralega réttindaskrá, semsé til viðbótar við hefðbundin mannréttindaákvæði. Góð stjórnarskrá á að vera skýr, skorinorð og auðskiljanleg öllum læsum mönnum. Framsæknustu stjórnarskrár heims, eins og til að mynda sú þýska og suður-afríska, byrja á almennri yfirlýsingu um grunngildi, til að mynda um virkt lýðræði og þess háttar og svo kemur ítarlegur kafli um mannréttindi áður en stjórnskipan ríkisins er lýst. En auk hefðbundinna mannréttindaákvæða myndi ég vilja taka til alvarlegrar umræðu að í stjórnarskrá yrði enn fremur vísað í mun víðfemari skrá um borgaralegt réttindi, svo sem um sanngjarna meðferð mála hjá hinu opinbera. Leita má fyrirmynda í Bill of Rights í Bandaríkjunum og Charter of Fundamental Rights í Evrópu. Slík skrá þyrfti ekki endilega að vera formlegur hluti stjórnarskrárinnar heldur hugsanlega sér plagg sem stjórnarskráin vísar í og eykur þar með gildi þess umfram venjuleg lög.
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun